Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. júlí 2025 23:56 Klay Thompson og Megan Thee Stallion hafa birt myndir hvort af öðru á samfélagsmiðlum á síðustu dögum. Rapparinn Megan Thee Stallion og körfuboltamaðurinn Klay Thompson eru nýtt kærustupar. Thompson staðfesti sambandið með því að birta mynd af parinu í fríí á Bahamaeyjum. Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier. Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Á miðvikudaginn birti Megan Thee Stallion sundfatamyndir af sér í sundlaug á Instagram til að auglýsa sundfatalínu sína, Hot Girl Swimwear. Færslan vakti þó sérstaklega athygli vegna þess að í bakgrunni aðalmyndarinnar var kunnuglegur maður. Aðdáendur rapparans, sem heitir Megan Jovon Ruth Pete, voru handvissir að þarna væri Klay Thompsons, núverandi leikmaður Dallas Mavericks og Golden State Warriors-goðsögn. Netverjar voru vissir um að þarna væri á ferðinni Klay Thompson. Sama dag setti Thompson mynd í Instagram-hringrás sína af sér að drekka bjór á ströndinni. Fólk fór því strax að para þau saman. Í dag virtist Thompsons staðfesta það formlega með myndarunu á Instagram en á einni myndinni má sjá hann kyssa krullhærða konu, sem er greinilega Megan og svo aðra af honum haldast í hendur við konu með bleikar gervineglur, sem rímar við myndir rapparans. View this post on Instagram A post shared by Klay Thompson (@klaythompson) Tvö í Texas NBA-deildin er í sumarfríi þessa dagana og Megan Thee Stallion ekki að túra svo þau geta nýtt næstu mánuði til að njóta sumarsins saman. Entist sambandið mun Megan, sem er frá Houston í Texas, vafalaust sitja á fremsta bekk í leikjum Dallas Mavericks í vetur. Síðasta sumar var Megan orðuð við annan NBA-leikmann, Torrey Craig, meðan hann spilaði með Chicago Bulls en að sögn TMZ rann sambandið út í sandinn í apríl. Thompson deitaði tónlistarkonuna Coco Jones, sem trúlofaðist nýlega körfuboltamanninum Donovan Mitchell, frá 2021 til 2023 og þar áður sló hann sér upp með leikkonunni Lauru Harrier.
Ástin og lífið NBA Bandaríkin Hollywood Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira