Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Agnar Már Másson skrifar 9. júlí 2025 21:13 „Þetta eru að sjálfsögðu leið mistök sem hefðu ekki átt sér stað ef ég eða konan mín hefðum verðið spurð fyrirfram um fjárfestinguna,“ segir í tilkynningunni. Vísir/Vilhelm Eiginkona varaformanns í stjórn Íslandsbanka keypti að sögn óvart hlut í bankanum í gegnum einkabankaþjónustu Arion banka, sem upplýsti hana ekki um viðskiptin fyrr en nýlega. Varaformaðurinn segir viðskiptin vera „leið mistök“ en heildarverð þeirra nam um 3 milljónum króna. Stefán Pétursson, varaformaður stjórnar Íslandsbanka, sendi út kauphallartilkynningu í kvöld þar sem hann greinir frá því að eiginkona sín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, hafi óvart tekið þátt í hlutafjárútboði bankans í gegnum einkabankaþjónustu Arion banka. Tilkynning þess efnis er birt á grundvelli 19. gr. MAR-reglugerðarinnar um viðskipti stjórnenda og nákominna aðila. Stefán Pétursson, varaformaður Íslandsbanka. „Ég er varaformaður stjórnar Íslandsbanka. Eiginkona mín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, er með fjármuni í einkabankaþjónustu hjá Arion banka. Henni var nýverið tjáð að einkabankinn, sem tekur sjálfstæðar ákvarðanir um fjárfestingar í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum, hefði fyrir hennar hönd tekið þátt í hlutafjárútboði Íslandsbanka,“ segir í tilkynningu Stefáns. „Þetta eru að sjálfsögðu leið mistök sem hefðu ekki átt sér stað ef ég eða konan mín hefðum verðið spurð fyrir fram um fjárfestinguna.“ Samkvæmt tilkynningunni hafði einkabankaþjónustan hjá Arion banka, sem ræðst í sjálfstæðar fjárfestingarákvarðanir, keypt 28.153 hluti í Íslandsbanka fyrir hönd Ingunnar Guðrúnar Árnadóttur þann 20. maí 2025. Heildarverð viðskiptanna nam 2.999.984 krónum. Ríflega 30 þúsund manns tóku þá þátt í útboðinu í maí en þetta er fyrsta sinn sem tilkynnt er um viðskipti stjórnenda eð nákominna í útboði bankans. Tilkynningar um innherjaviðskipti eiga samkvæmt 19. grein hinnar evrópsku MAR-reglugerðar að vera tilkynnt ekki síður en eftir þrjá viðskiptadaga. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands má samkvæmt lögum leggja á stjórnvaldssektir ef stjórnendur eða nákomnir aðilar þeirra tilkynna ekki viðskipti innan lögboðins frests . Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Stefán Pétursson, varaformaður stjórnar Íslandsbanka, sendi út kauphallartilkynningu í kvöld þar sem hann greinir frá því að eiginkona sín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, hafi óvart tekið þátt í hlutafjárútboði bankans í gegnum einkabankaþjónustu Arion banka. Tilkynning þess efnis er birt á grundvelli 19. gr. MAR-reglugerðarinnar um viðskipti stjórnenda og nákominna aðila. Stefán Pétursson, varaformaður Íslandsbanka. „Ég er varaformaður stjórnar Íslandsbanka. Eiginkona mín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, er með fjármuni í einkabankaþjónustu hjá Arion banka. Henni var nýverið tjáð að einkabankinn, sem tekur sjálfstæðar ákvarðanir um fjárfestingar í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum, hefði fyrir hennar hönd tekið þátt í hlutafjárútboði Íslandsbanka,“ segir í tilkynningu Stefáns. „Þetta eru að sjálfsögðu leið mistök sem hefðu ekki átt sér stað ef ég eða konan mín hefðum verðið spurð fyrir fram um fjárfestinguna.“ Samkvæmt tilkynningunni hafði einkabankaþjónustan hjá Arion banka, sem ræðst í sjálfstæðar fjárfestingarákvarðanir, keypt 28.153 hluti í Íslandsbanka fyrir hönd Ingunnar Guðrúnar Árnadóttur þann 20. maí 2025. Heildarverð viðskiptanna nam 2.999.984 krónum. Ríflega 30 þúsund manns tóku þá þátt í útboðinu í maí en þetta er fyrsta sinn sem tilkynnt er um viðskipti stjórnenda eð nákominna í útboði bankans. Tilkynningar um innherjaviðskipti eiga samkvæmt 19. grein hinnar evrópsku MAR-reglugerðar að vera tilkynnt ekki síður en eftir þrjá viðskiptadaga. Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands má samkvæmt lögum leggja á stjórnvaldssektir ef stjórnendur eða nákomnir aðilar þeirra tilkynna ekki viðskipti innan lögboðins frests .
Íslandsbanki Salan á Íslandsbanka Fjármálafyrirtæki Fjármálamarkaðir Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent