Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. júlí 2025 15:01 Finnur segir hótelið eiga að vera það flottasta á svæðinu. Samsett Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend
Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Sjá meira
Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43