Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. júlí 2025 20:58 Sylvía Kristín Ólafsdóttir kemur frá Icelandair til Nova. Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Nova, Hún tekur við af Margréti Tryggvadóttir, sem hefur gegnt starfinu í sjö ár, og mun hefja störf hjá Nova með haustinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nova til Kauphallarinnar. Sylvía Kristín kemur til Nova frá Icelandair þar sem hún hefur starfað frá 2018, sem framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðsmála frá 2022 og sem framkvæmdastjóri rekstrar frá ágúst 2023. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og markaðsmála hjá Origo. Sylvía starfaði einnig um árabil hjá Amazon, fyrst við rekstur og áætlanagerð og síðan við Kindle-deild fyrirtækisins. Sylvía er með M.Sc. próf í Operational Research frá London School of Economics og B.Sc. próf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt stundakennslu við verkfræðideild HÍ í rekstrarfræði, kvikum kerfislíkönum og verkefnastjórnun (MPM). Þá hefur Sylvía setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja og sjóða. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Sylvíu til liðs við Nova og enginn vafi á að hún er rétta manneskjan til að taka við keflinu af Margréti seinna á árinu. Sylvía býr yfir mikilli þekkingu á rekstri og markaðsmálum, auk mikilvægrar reynslu úr tækni- og hugbúnaðarheiminum, þar sem fjölbreytt, vel samsett teymi og góð innri menning skapar árangur. Þessi þekking mun koma sér vel nú þegar við tökum stefnuna á enn frekari vöxt. Nova er í afburðasterkri stöðu til að renna enn frekari stoðum undir sterkan framtíðarvöxt félagsins og við hlökkum til næsta kafla í sögu Nova með Sylvíu,“ sagði Sigríður Olgeirsdóttir, stjórnarformaður Nova, um ráðninguna. Þann 7. maí var greint frá því að Margrét Tryggvadóttir hefði óskað eftir að láta af störfum hjá Nova eftir sjö ár í forstjórastól og 18 ár hjá félaginu. Þar kom fram að Margrét myndi gegna starfinu áfram til 1. desember og sinna ráðgjöf fyrir félagið eftir að hún léti af störfum. Tímamót Nova Vistaskipti Icelandair Fjarskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nova til Kauphallarinnar. Sylvía Kristín kemur til Nova frá Icelandair þar sem hún hefur starfað frá 2018, sem framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðsmála frá 2022 og sem framkvæmdastjóri rekstrar frá ágúst 2023. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og markaðsmála hjá Origo. Sylvía starfaði einnig um árabil hjá Amazon, fyrst við rekstur og áætlanagerð og síðan við Kindle-deild fyrirtækisins. Sylvía er með M.Sc. próf í Operational Research frá London School of Economics og B.Sc. próf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur sinnt stundakennslu við verkfræðideild HÍ í rekstrarfræði, kvikum kerfislíkönum og verkefnastjórnun (MPM). Þá hefur Sylvía setið í stjórnum ýmissa fyrirtækja og sjóða. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Sylvíu til liðs við Nova og enginn vafi á að hún er rétta manneskjan til að taka við keflinu af Margréti seinna á árinu. Sylvía býr yfir mikilli þekkingu á rekstri og markaðsmálum, auk mikilvægrar reynslu úr tækni- og hugbúnaðarheiminum, þar sem fjölbreytt, vel samsett teymi og góð innri menning skapar árangur. Þessi þekking mun koma sér vel nú þegar við tökum stefnuna á enn frekari vöxt. Nova er í afburðasterkri stöðu til að renna enn frekari stoðum undir sterkan framtíðarvöxt félagsins og við hlökkum til næsta kafla í sögu Nova með Sylvíu,“ sagði Sigríður Olgeirsdóttir, stjórnarformaður Nova, um ráðninguna. Þann 7. maí var greint frá því að Margrét Tryggvadóttir hefði óskað eftir að láta af störfum hjá Nova eftir sjö ár í forstjórastól og 18 ár hjá félaginu. Þar kom fram að Margrét myndi gegna starfinu áfram til 1. desember og sinna ráðgjöf fyrir félagið eftir að hún léti af störfum.
Tímamót Nova Vistaskipti Icelandair Fjarskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira