Leik lokið: Stjarnan - Tinda­stóll 91-86 | Oddaleikur um Ís­lands­meistara­titilinn stað­reynd

Árni Jóhannsson skrifar
Stjarnan Tindastóll. Leikur 2 í úrslitakeppninni. Bónus deild karla 2025.
Stjarnan Tindastóll. Leikur 2 í úrslitakeppninni. Bónus deild karla 2025.

Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku.

Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira