Úlfarnir í úrslit vestursins Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2025 08:02 Anthony Edwards leiðir lið Timberwolves, sem er komið í úrslit vestursins annað árið í röð. Ezra Shaw/Getty Images Minnesota Timberwolves tryggðu sér sæti í úrslitum vesturdeildar NBA annað árið í röð, með öruggum sigri í fimm leikja seríu gegn Golden State Warriors, 121-110 sigri í útsláttarleiknum í nótt. Boston Celtics héldu sér á lífi með sigri gegn New York Knicks. Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025 NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Warriors unnu fyrsta leikinn en misstu leikstjórnandann Steph Curry, mikilvægasta mann liðsins, í meiðsli. Þá var stjörnuleikmaðurinn Jimmy Butler einnig að glíma við smávægileg meiðsli. Timberwolves unnu fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. Sigurinn í útsláttarleiknum í nótt var nokkuð þægilegur fyrir Timberwolves, sem voru búnir að vinna sér upp 25 stiga forystu í upphafi seinni hálfleiks. Warriors tókst að minnka muninn en voru aldrei nálægt því að jafna. THE TIMBERWOLVES BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 WEST SEMIS WIN 🔥⤵️ pic.twitter.com/D6VMyIRKuF— NBA (@NBA) May 15, 2025 Julius Randle og Anthony Edwards í liði Timberwolves fóru að venju mestan í sóknarleiknum og Rudy Gobert var öflugur á báðum endum vallarins. Anthony Edwards becomes the 2nd youngest player to lead his team in playoff scoring and make the Conference Finals in back-to-back seasons (KD in 2011 & 2012). https://t.co/RsSHmzajEg pic.twitter.com/AGnTc7nYvM— NBA.com/Stats (@nbastats) May 15, 2025 Brandin Podziemski í liði Warriors sýndi sína bestu frammistöðu á ferlinum og endaði stigahæstur í liðinu með 28 stig. Úlfarnir mæta annað hvort Oklahoma City Thunder eða Denver Nuggets í úrslitum vesturdeildarinnar. Staðan þar er 3-2 fyrir OKC. Boston hélt sér á lífi án Tatum Þrátt fyrir að vera án Jaysons Tatum minnkuðu Boston Celtics muninn í 3-2 í einvígi sínu gegn New York Knicks með 127-102 sigri í nótt. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Celtics menn skelltu í varnarlás í seinni hálfleik og settu í heildina 22 þriggja stiga skot, sem taldi heilmikið fyrir þá. When we needed them most, they delivered 👏 pic.twitter.com/gQiAzMl3KP— Boston Celtics (@celtics) May 15, 2025
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira