Tindastóll

Fréttamynd

Upp­gjörið: Valur - Tinda­stóll 85-87 | Basile með sigurkörfu

Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þeir skutu úr ein­hverjum fjöru­tíu vítum“

Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna.

Körfubolti
Fréttamynd

Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grinda­vík fyrir stórleikinn

„Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Markasúpa í Grafar­holtinu

Fram og Tindastóll gerðu 3-3 jafntefli í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fyrir leik var vitað að gestirnir frá Sauðárkróki væru fallnir og að nýliðar Fram myndu halda sæti sínu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stólarnir fastir í München

Leikur Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla hefur frestast fram á mánudag. Leikmenn Tindastóls komust ekki heim frá München í Þýskalandi í gær vegna drónaumferðar á flugvellinum.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistararnir byrja á góðum sigri

Íslandsmeistarar Hauka unnu 14 stiga sigur á Tindastóli í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 99-85. Magnaður 3. leikhluti Hauka skilaði sigrinum í hús.

Körfubolti
Fréttamynd

Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum

Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt.

Fótbolti