„Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. apríl 2025 15:29 Murray brást hinn versti við ágengum aðdáanda, sakaði hann um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Bandaríski leikarinn Bill Murray hvessti sig við aðdáanda sem gekk aftan á hann í bíóhúsi á Manhattan. Murray sakaði manninn um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira