Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:08 Lily Collins og Charles McDowell drellfín í desember á galakvöldi til styrktar AIDS-sjóði Eltons John Getty Leikkonan Lily Collins og leikstjórinn Charlie McDowell eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður fyrr í vikunni. Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove. Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove.
Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira