Blóðmeramálið að kosningamáli Árni Stefán Árnason skrifar 10. nóvember 2024 22:32 Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Sjá meira
Ný myndbrot, frá York Ditfurth og samstarfskonu hans Sabrinu hjá AWF-TSB, samstarfsfólki mínu við gerð fyrstu heimildamyndarinnar um blóðmeraníðið sýnir endurtekið og grimmt dýraníð. Ég er upphafsmaður íslenska blóðmeramálsins. Það er óumdeilt. Ég lagði hálfs árs vinnu í að skrifa fyrstu grein Íslandssögunnar um blóðmeraníðið á Íslandi. Það var lögfræðilega ádeila um málið. Réttarríkið á Íslandi er hins vegar á slíkum brauðfótum að engin árangur hefur náðst í málinu. Mál er að linni og hvalveiðar og blóðmeraiðnaðurinn verði bannað. Greinin leiddi af sér rannsókn York Dirtfurth og Sabrinu samstarfskonu hans. Framleidd hafa verið tvö myndbönd, sem sýna ískyggilegt dýraníð. Það vakti ekki samúð stjórnvalda. Matvælastofnun hummaði það fram af sér með fyrrverandi tusku Framsóknarflokksins, yfirdýralækninn Sigurborgu Daðadóttur, fálkaorðuhafa fyrir dýravernd, að kæra málið til lögreglu. Þá loksins þar var kært vísaði lögreglan því frá. MAST sór þar að auki af sér allir sakir fyrir meint brot á lögum um velferð dýra þó að eftirlits og héraðsdýralæknar hafi augljósa litið undan og leyft blóðmerabændum að fremja hrottalegt dýraníð. Forstjóri Mast Hrönn Ólína Jörundsdóttir er ábyrg fyrir eftirliti með velferð dýra á Íslandi. Hrönn fær rassskellingu, fyrr á þessu ári, frá Ríkisendurskoðanda, almennt um eftirlit með dýravelferð. Ríkisendurskoðandi hafði ekki kjark til að fjalla um blóðmeramálið með ótækum rökum að mínu mati. Fyrir liggur að aðeins einn flokkur á Alþingi hefur tekið málið af einhverju viti í arma sína undir forystu oddvita þess flokks, frú Ingu Sæland. Frú Inga hefur vaxið í málflutningi sínum, með réttu, fyrir þessari kosningar. Fylgisaukning staðfestir það að hún og flokkur hennar vilja vinna fyrir þá allra smæstu. - Þannig eru dýrin oft skilgreind. Kjósendur eru loksins að átta sig á því. Ég reikna með að einhverjir flokkar nýti sér nú samúð með blóðmerum og föllnum folöldum þeirra og taki málið upp sem kosningamál. Ég reikna með að einhverjir frambjóðendur átti sig á því að MAST batteríið er misheppnuð og gagnslaus stofnun í dýravernd og geri það að tillögu sinni að stofnunin verði stokkuð upp og dýravernd komið annað. Með hvaða hætti hef ég líka margstungið upp á og býð fram krafta mína í slíkri uppstokkun. Fáir hafa verið með nefið meira niðri í dýravernd undanfarinn áratug, með skrifum og í verkum. Það er komin tími til að gera dýravernd að kosningamáli, engin hefur þorað hingað til þó ég hafi stungið upp á því fyrir amk þrennar þingkosningar. Nú vil ég dýravernd upp á yfirborðið, þremur vikum fyrir kosningar og þó miklu fyrr hefði verið. Blóðmerar og fallin folöld þeirra - fyrsta grein Íslandssögunar um dýraníðið í blóðmerahaldi á Íslandi. Höfundur er lögfræðingur.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun