Er Katrín, Halla T eða Halla Hrund líklegar til þess að eina þjóðina? Reynir Böðvarsson skrifar 30. maí 2024 20:01 Sú furðulega staða er nú uppi að af þeim þremur þremur frambjóðendum sem eru líklegastir samkvæmt skoðanakönnunum að ná kjöri, allt konur sem er náttúrulega sögulegt, þá er sú rótækasta til vinstri með mikin stuðning frá hægrinu og sú lengst til hægri jafnvel með stuðning frá vinstrinu. Allt er einhvernvegin öðruvísi en venjulega og fólk jafnvel mjög áttavillt. Margir virðast meira vilja ekki einhvern sérstakan frekar en að vilja einhvern. Sérstaklega á þetta við um Katrínu Jakobsdóttur þar sem fólk á samfélagsmiðlum virðast hatast svo við hana að allt annað sé betra. Ég furða mig á þassari afstöðu og vil benda fólki á að það sé ekki nóg að skoða sögu Katrínar, það þurfi þá líka að skoða sögu annara framjóðenda sem þau eru kanski í þann veg að kjósa. „Það er því nauðsynlegt að tala um fortíð frambjóðenda, þar kemur fram hver þau eru en ekki það sem þau vilja vera í þessari kosningabaráttu. Ef einhver þarf að taka afstöðu gegn fyrri athöfnum eða skoðunum þá þarf það að vera mjög vel rökfært til þess að geta talist trúverðugt. Ef það flaug ekki sem dúfa, kvakaði ekki sem dúfa en virðist gera það nú þá er það að öllum líkindum samt sem áður ekki dúfa, kanski haukur.“ Þetta skrifaði ég í kommrnti fyrir einhverjum mínútum síðan og held að margir ættu að hugleiða í jafn ríkum mæli þegar þeir ætla að kjósa gegn einhverjum að skoða vel hver annara frambjóðenda í raun sé sá frambjóðandi sem þeim líkar best. Þrjár ágætar krónur eru nokkurnveigin að jöfnu, líklegastar til þess að bera sigur úr býtum, bara ein gerir það þó. Er einhver þeirra líklegri en önnur til þess að sameina þjóðina? Er eitthvað hjá hverri og einni sem kemur í veg fyrir að geta orðið sameiningartákn þannig að þjóðin fylgi sér að baki? Ég held að þetta séu þær spurningar sem margir velti fyrir sér. Líkur eru á að jafnvel undir 30% atkvæða fylgi kjörnum forseta. Þá er mikilvægt að hin prósentin geti með tímanum sætt sig sæmilega við þann sem varð kjörinn. Katrínu Jakobsdóttur þekkjum við öll, forsætisráðherra okkar í 7 ár. Voru það mögur ár í ljósi þeirra harmfara sem gengu yfir landið, Covid og eldgos við Grindavík? Já að mínu mati vegna þess að Bjarni Benediktssin og Sjálfstæðisflokkurinn fengu að ráð nánast öllu eins og venjan er þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn. Þó tel ég að Katrín Jakobsdóttir hafi staðið í veginum fýrir mörgum nýfrjálshyggjusjónarmiðum Sjálfstæðisflokksins og ég tel næst víst að hún hafi verið trygging fyrir því að mögulega er að vænta friðar á íslenskum vinnumarkaði. Katrín er fjölhæfu og sjarmerandi manneskja sem mundi sóma sér á Bessastöðum. Halla Tómasdóttir er náttúrulega hæf til þess að sinna þessu embætti en það getur enginn komist fram hjá því að hún væri fulltrúi fjármagnseigenda vegna þess einfaldlega að hún er ein af þeim. Hún er stór fjárfestir og hún lifir í allt öðrum heim en flest okkar. Ég efast ekki eitt sugnarblik um að hún er ágætis manneskja en ég efast um hvar hennar tryggð liggur þegar kemur að hugsanlegum og ófyrirsjáanlegum málu. Er hennar tryggð við okkur, venjulegt fólk, eða kæmi hún til með að liggja hjá félögum hennar, fjármagnseigendum? Við, mörg okkar treystum ekki þessu, annars ágæta, fólki fyrir hagsmunum okkar þegar á bjátar. Við viljum einfaldlega ekki peningavaldið á Bessastaði! Halla Hrund Logadóttir er sá frambjóðandi sem kemur úr okkar röðum, úr röðum venjulegs fólks sem hefur eftir atvikum aflað sér menntunar, mikillar eða minni, og vinnur dagana langa til þess að sjá fjölskyldu sinni farborða. Halla Hrund kemur úr umhverfi sem við flest þekkjum en hefur með eigin þrautseigju og hæfileikum brjótist á framabraut. Halla Hrund svaraði mörgum spurningum í einhverri kosningaprófi öðruvísi en ég, sumum nokkuð afgerandi öðruvísi, en ég held fast við að hún sé eini frambjóðandinn, af þessum þremur, sem hafi möguleika á að fá þjóðina að baki sér. Hún hefur sjarma Vigdísar, þekkingu Kristjáns og auðmýkt Guðna, hún hefur allt nema fortíð sem þarf að fela eða tala hljótt um. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Reynir Böðvarsson Mest lesið Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson skrifar Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Sjá meira
Sú furðulega staða er nú uppi að af þeim þremur þremur frambjóðendum sem eru líklegastir samkvæmt skoðanakönnunum að ná kjöri, allt konur sem er náttúrulega sögulegt, þá er sú rótækasta til vinstri með mikin stuðning frá hægrinu og sú lengst til hægri jafnvel með stuðning frá vinstrinu. Allt er einhvernvegin öðruvísi en venjulega og fólk jafnvel mjög áttavillt. Margir virðast meira vilja ekki einhvern sérstakan frekar en að vilja einhvern. Sérstaklega á þetta við um Katrínu Jakobsdóttur þar sem fólk á samfélagsmiðlum virðast hatast svo við hana að allt annað sé betra. Ég furða mig á þassari afstöðu og vil benda fólki á að það sé ekki nóg að skoða sögu Katrínar, það þurfi þá líka að skoða sögu annara framjóðenda sem þau eru kanski í þann veg að kjósa. „Það er því nauðsynlegt að tala um fortíð frambjóðenda, þar kemur fram hver þau eru en ekki það sem þau vilja vera í þessari kosningabaráttu. Ef einhver þarf að taka afstöðu gegn fyrri athöfnum eða skoðunum þá þarf það að vera mjög vel rökfært til þess að geta talist trúverðugt. Ef það flaug ekki sem dúfa, kvakaði ekki sem dúfa en virðist gera það nú þá er það að öllum líkindum samt sem áður ekki dúfa, kanski haukur.“ Þetta skrifaði ég í kommrnti fyrir einhverjum mínútum síðan og held að margir ættu að hugleiða í jafn ríkum mæli þegar þeir ætla að kjósa gegn einhverjum að skoða vel hver annara frambjóðenda í raun sé sá frambjóðandi sem þeim líkar best. Þrjár ágætar krónur eru nokkurnveigin að jöfnu, líklegastar til þess að bera sigur úr býtum, bara ein gerir það þó. Er einhver þeirra líklegri en önnur til þess að sameina þjóðina? Er eitthvað hjá hverri og einni sem kemur í veg fyrir að geta orðið sameiningartákn þannig að þjóðin fylgi sér að baki? Ég held að þetta séu þær spurningar sem margir velti fyrir sér. Líkur eru á að jafnvel undir 30% atkvæða fylgi kjörnum forseta. Þá er mikilvægt að hin prósentin geti með tímanum sætt sig sæmilega við þann sem varð kjörinn. Katrínu Jakobsdóttur þekkjum við öll, forsætisráðherra okkar í 7 ár. Voru það mögur ár í ljósi þeirra harmfara sem gengu yfir landið, Covid og eldgos við Grindavík? Já að mínu mati vegna þess að Bjarni Benediktssin og Sjálfstæðisflokkurinn fengu að ráð nánast öllu eins og venjan er þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn. Þó tel ég að Katrín Jakobsdóttir hafi staðið í veginum fýrir mörgum nýfrjálshyggjusjónarmiðum Sjálfstæðisflokksins og ég tel næst víst að hún hafi verið trygging fyrir því að mögulega er að vænta friðar á íslenskum vinnumarkaði. Katrín er fjölhæfu og sjarmerandi manneskja sem mundi sóma sér á Bessastöðum. Halla Tómasdóttir er náttúrulega hæf til þess að sinna þessu embætti en það getur enginn komist fram hjá því að hún væri fulltrúi fjármagnseigenda vegna þess einfaldlega að hún er ein af þeim. Hún er stór fjárfestir og hún lifir í allt öðrum heim en flest okkar. Ég efast ekki eitt sugnarblik um að hún er ágætis manneskja en ég efast um hvar hennar tryggð liggur þegar kemur að hugsanlegum og ófyrirsjáanlegum málu. Er hennar tryggð við okkur, venjulegt fólk, eða kæmi hún til með að liggja hjá félögum hennar, fjármagnseigendum? Við, mörg okkar treystum ekki þessu, annars ágæta, fólki fyrir hagsmunum okkar þegar á bjátar. Við viljum einfaldlega ekki peningavaldið á Bessastaði! Halla Hrund Logadóttir er sá frambjóðandi sem kemur úr okkar röðum, úr röðum venjulegs fólks sem hefur eftir atvikum aflað sér menntunar, mikillar eða minni, og vinnur dagana langa til þess að sjá fjölskyldu sinni farborða. Halla Hrund kemur úr umhverfi sem við flest þekkjum en hefur með eigin þrautseigju og hæfileikum brjótist á framabraut. Halla Hrund svaraði mörgum spurningum í einhverri kosningaprófi öðruvísi en ég, sumum nokkuð afgerandi öðruvísi, en ég held fast við að hún sé eini frambjóðandinn, af þessum þremur, sem hafi möguleika á að fá þjóðina að baki sér. Hún hefur sjarma Vigdísar, þekkingu Kristjáns og auðmýkt Guðna, hún hefur allt nema fortíð sem þarf að fela eða tala hljótt um. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh skrifar
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun