ONE um allan heim Einar G Harðarson skrifar 5. janúar 2024 10:01 Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem Ísland var sett á lista hjá) í fjármálaheiminum og er lögleg í alla staði. Flestar aðrar rafmyntir hafa fengið þann stimpil að vera „myntir sem þjóna ólöglegri starfsemi“. ONE hefur af sumum verið sett í þann flokk vegna þekkingarskorts. Eins og Libra sem byggði á sömu gildum hefur ONE mætt mikilli andstöðu frá fjármálaheiminum. Enda er kostnaður við rekstur rafmyntakerfis mun minni en bankakerfisins sem styðst við Fiat peninga eða seðla. Reynt hefur verið að stöðva myntina ONE með margs konar hindrunum en það hefur ekki tekist og mun ekki takast. Ein af þessum hindrunum er að setja ekki reglugerðir fyrir rafmyntir. Með því að setja ekki lög og reglur er ekki hægt að segja að myntin sé lögleg en ekki heldur ólögleg, nema litið sé svo á að allar rafmyntir séu ólöglegar. Nú, seint og síðar árið 2024, verða reglugerðir MiCA virkjaðar og munu taka gildi nú í sumar frá Evrópska seðlabankanum. Allar áætlanir ONE um hvernig þær yrðu hafa staðist. Með töfum hefur seðlabanki EU gefið „gömlu” fjármálastofnunum færi á að undirbúa sig undir rafmyntavæðinguna og jafnframt að undirbúa eigin rafmynt CBDC eða Central Bank Digital Currency. Forseti Alþjóðabankans Kristalína Georgieva sagði fyrir stuttu: „Fyrirtæki og bankar, undirbúið ykkur strax undir að rafmyntin er að koma. Því verður ekki frestað.“ Ekki hægt að skapa verðbólgu Rafmyntir eru framleiddar í ákveðnu magni og ekki hægt að framleiða meira en ákveðið er í upphafi. Það getur svo tekið mörg ár að framleiða það magn sem ákveðið var. Þannig er ekki hægt að prenta meira og því ekki hægt að skapa verðbólgu og um leið veikingu myntarinnar. Hins vegar vilja þeir sem framleiða CBCD hafa glugga fyrir þennan þátt sem gerir myntina gallaða eða fellanlega, eins og alla aðra gömlu gjaldmiðlana. Fyrirtæki á Íslandi búa við tvöfalt til þrefalt hagkerfi á meðan hinn almenni maður býr við eitt hagkerfi. Á Íslandi eru í raun þrjú hagkerfi; króna, verðtryggð króna og erlendur gjaldmiðill. Eini gjaldmiðillinn sem hinn almenni maður getur notað er krónan. ONE er núna að breiðast mjög hratt út í heiminum m.a. vegna stöðugleika myntarinnar. Þar sem hinn venjulegi gjaldmiðill er ríkjandi þá er notkun á ONE orðin eins og einn af tveimur gjaldmiðlum eða annað af tveimur hagkerfum. Borgað er í dag að hluta með ONE og að hluta með gjaldmiðli þjóðarinnar. ONE hefur á síðustu árum hækkað úr 0,5 € í 42,5 € á meðan gjaldmiðlar ríkja hafa nær allir lækkað í verði. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar G. Harðarson Rafmyntir Mest lesið Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Halldór 11.01.2025 Halldór Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Skoðun Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Skoðun Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Skoðun Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Sjá meira
Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem Ísland var sett á lista hjá) í fjármálaheiminum og er lögleg í alla staði. Flestar aðrar rafmyntir hafa fengið þann stimpil að vera „myntir sem þjóna ólöglegri starfsemi“. ONE hefur af sumum verið sett í þann flokk vegna þekkingarskorts. Eins og Libra sem byggði á sömu gildum hefur ONE mætt mikilli andstöðu frá fjármálaheiminum. Enda er kostnaður við rekstur rafmyntakerfis mun minni en bankakerfisins sem styðst við Fiat peninga eða seðla. Reynt hefur verið að stöðva myntina ONE með margs konar hindrunum en það hefur ekki tekist og mun ekki takast. Ein af þessum hindrunum er að setja ekki reglugerðir fyrir rafmyntir. Með því að setja ekki lög og reglur er ekki hægt að segja að myntin sé lögleg en ekki heldur ólögleg, nema litið sé svo á að allar rafmyntir séu ólöglegar. Nú, seint og síðar árið 2024, verða reglugerðir MiCA virkjaðar og munu taka gildi nú í sumar frá Evrópska seðlabankanum. Allar áætlanir ONE um hvernig þær yrðu hafa staðist. Með töfum hefur seðlabanki EU gefið „gömlu” fjármálastofnunum færi á að undirbúa sig undir rafmyntavæðinguna og jafnframt að undirbúa eigin rafmynt CBDC eða Central Bank Digital Currency. Forseti Alþjóðabankans Kristalína Georgieva sagði fyrir stuttu: „Fyrirtæki og bankar, undirbúið ykkur strax undir að rafmyntin er að koma. Því verður ekki frestað.“ Ekki hægt að skapa verðbólgu Rafmyntir eru framleiddar í ákveðnu magni og ekki hægt að framleiða meira en ákveðið er í upphafi. Það getur svo tekið mörg ár að framleiða það magn sem ákveðið var. Þannig er ekki hægt að prenta meira og því ekki hægt að skapa verðbólgu og um leið veikingu myntarinnar. Hins vegar vilja þeir sem framleiða CBCD hafa glugga fyrir þennan þátt sem gerir myntina gallaða eða fellanlega, eins og alla aðra gömlu gjaldmiðlana. Fyrirtæki á Íslandi búa við tvöfalt til þrefalt hagkerfi á meðan hinn almenni maður býr við eitt hagkerfi. Á Íslandi eru í raun þrjú hagkerfi; króna, verðtryggð króna og erlendur gjaldmiðill. Eini gjaldmiðillinn sem hinn almenni maður getur notað er krónan. ONE er núna að breiðast mjög hratt út í heiminum m.a. vegna stöðugleika myntarinnar. Þar sem hinn venjulegi gjaldmiðill er ríkjandi þá er notkun á ONE orðin eins og einn af tveimur gjaldmiðlum eða annað af tveimur hagkerfum. Borgað er í dag að hluta með ONE og að hluta með gjaldmiðli þjóðarinnar. ONE hefur á síðustu árum hækkað úr 0,5 € í 42,5 € á meðan gjaldmiðlar ríkja hafa nær allir lækkað í verði. Höfundur er löggiltur fasteignasali.
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Skoðun Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar
Skoðun Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar
Skoðun Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun