P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 10:25 P. Diddy er einn áhrifamesti rappari sögunnar. Getty/Shareif Ziyadat Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök. Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök.
Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira