Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2024 07:54 Katla Njálsdóttir, Mirja Turestedt, Caroline Ingvarsson, Reik Möller, Sylvia Le Fanu, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Eirik Sæter Stordahl og Susanne Kasimir. Nordic Film Days Lübeck/Olaf Malzahn Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson og kvikmyndaframleiðandinn Heather Millard voru verðlaunuð á Norrænum kvikmyndadögum í þýsku borginni Lübeck fyrir kvikmyndina Ljósbrot og stuttmyndina O (Hringur). Heimildamynd Pamelu Hogan, Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, hlaut einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin. Ljósbrot hefur hlotið fjölda verðlauna víða um heim og bætast Interfilm Kirkjuverðlaunin nú við í safnið sem veitt voru á hátíðinni Lübeck. Þá var O (Hringur) valin besta stuttmyndin en kvikmyndahátíðin er helguð norrænni kvikmyndagerð. Lokaathöfn hennar fór fram á föstudagskvöld og tók Katla Njálsdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverka í Ljósbroti á móti báðum verðlaununum. Sýni hugrakka baráttu íslenskra kvenna Dagurinn sem Ísland stöðvaðist gerði kvikmyndagerðarkonan Pamela Hogan í samstarfi við leikstjórann Hrafnhildi Gunnarsdóttur og veitti sú síðarnefnda verðlaunum þeirra viðtöku. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á kvikmyndahátíðinni í Lübeck.Facebook/Hrafnhildur Dómnefnd segir Ljósbrot sýna „kraft samfélagsins, hversu nauðsynlegt það er að gefa sjálfum sér pláss, sjá um hvort annað og hvernig ástin gerir þér kleift að yfirstíga þín eigin mörk.“ Kvikmyndin segi söguna á sjónrænan og áhrifamikinn hátt. Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er sögð takast að „sýna hugrakka baráttu íslenskra kvenna fyrir jafnrétti á spennandi og listrænan hátt,“ að mati dómnefndar. Í dag sé Ísland fyrirmynd fyrir allan heiminn. Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Þýskaland Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira
Heimildamynd Pamelu Hogan, Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, hlaut einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin. Ljósbrot hefur hlotið fjölda verðlauna víða um heim og bætast Interfilm Kirkjuverðlaunin nú við í safnið sem veitt voru á hátíðinni Lübeck. Þá var O (Hringur) valin besta stuttmyndin en kvikmyndahátíðin er helguð norrænni kvikmyndagerð. Lokaathöfn hennar fór fram á föstudagskvöld og tók Katla Njálsdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverka í Ljósbroti á móti báðum verðlaununum. Sýni hugrakka baráttu íslenskra kvenna Dagurinn sem Ísland stöðvaðist gerði kvikmyndagerðarkonan Pamela Hogan í samstarfi við leikstjórann Hrafnhildi Gunnarsdóttur og veitti sú síðarnefnda verðlaunum þeirra viðtöku. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á kvikmyndahátíðinni í Lübeck.Facebook/Hrafnhildur Dómnefnd segir Ljósbrot sýna „kraft samfélagsins, hversu nauðsynlegt það er að gefa sjálfum sér pláss, sjá um hvort annað og hvernig ástin gerir þér kleift að yfirstíga þín eigin mörk.“ Kvikmyndin segi söguna á sjónrænan og áhrifamikinn hátt. Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er sögð takast að „sýna hugrakka baráttu íslenskra kvenna fyrir jafnrétti á spennandi og listrænan hátt,“ að mati dómnefndar. Í dag sé Ísland fyrirmynd fyrir allan heiminn.
Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Þýskaland Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Sjá meira