Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 09:32 Ariana Grande og Laufey áttu góða stund saman á forsýningu Wicked. Instagram @laufey Stórstjarnan Laufey Lín átti viðburðaríkan sunnudag. Hún skellti sér á körfuboltaleik með Los Angeles Lakers, fór á forsýningu á kvikmyndinni Wicked og hékk með Ariönu Grande. Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira