Twitter eftir grátlegt tap gegn Portúgal: „Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 21:21 Eins grátlegt og það verður. Vísir/Hulda Margrét Ísland tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 karla í knattspyrnu. Íslenska liðið lék hreint út sagt frábærlega nærri allan leikinn en rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu leiks lögðu grunninn að sigri Portúgals. Cristiano Ronaldo með markið í uppbótartíma. Twitter var heldur rólegt framan af leik en lifnaði heldur betur við í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum í kvöld. var spenna í loftinu í fyrir leik enda stórstjörnur að mæta á Laugardalsvöll í kvöld og á endanum var setið í hverju sæti. GAMEDAY!! #ICE #POR #FAVOR pic.twitter.com/8oNcziu9T8— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) June 20, 2023 Laugardalsvöllur er troðfullur og mikil stemmning á leik Íslands og Portúgal. Mynd: Vísir/Vilhelm pic.twitter.com/dK8KKNvyNO— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 20, 2023 Fjöldi fólks var spenntur fyrir komu Cristiano Ronaldo á Laugardalsvöll. Aðrir vildu sjá Sigga Dúllu eða Sigurð Svein Þórðarson eins og hann heitir nú fullu nafni. 12 ára dóttir mín er gríðarlega spennt fyrir landsleiknum í kvöld. Hún vonast eftir sjá tvo menn á vellinum eða á hlíðarlínunni í kvöld en það eru @Cristiano og Siggi Dúlla. Ég sem Man Utd stuðningsmaður er hrifnari af ást hennar á Sigga Dúllu— Kjartan Vído (@VidoKjartan) June 20, 2023 Portúgal stillit upp sæmilega öflugu byrjunarliði. pic.twitter.com/r6RmkdVORv— Portugal (@selecaoportugal) June 20, 2023 Ronaldo þetta, Ronaldo hitt en drengurinn spilaði sinn 200. landsleik í kvöld. 200 landsleikir @Cristiano Ronaldo. Alvöru stund á Laugardalsvelli #fotboltinet pic.twitter.com/eliTTHe15N— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 20, 2023 - Cristiano Ronaldo tonight makes his 2 0 0 th international appearance, and becomes the first player in the world to reach that milestone. Ronaldo's first international game was a 1-0 home win in a friendly against Kazakhstan on 20 August 2003. #ICEPOR #Euro2024Qualifiers pic.twitter.com/ne2ZKUg5tT— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 20, 2023 200 - Cristiano Ronaldo will tonight become the first player to make 200 appearances in men's international football, 19 years and 304 days after his Portugal debut. Unlimited. pic.twitter.com/qS2t7ZlDuo— OptaJoe (@OptaJoe) June 20, 2023 Staðan var markalaus í hálfleik og það gaf því augaleið að fjöldi íslenska liðið hefði spilað mætavel framan af. Arnór Ingvi í þessum fyrri hálfleik — Gummi Ben (@GummiBen) June 20, 2023 pic.twitter.com/1TpaFjUKMW— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) June 20, 2023 Rock solid fyrri hálfleikur! Elska pirringinn í JDÞ, Gulli og Arnór Ingvi virkilega góðir — Ari Freyr Skulason (@Skulason11) June 20, 2023 Virkilega góð holning á Íslenska liðinu.Frábær kafli min20-40. Ekkert pláss á milli lína. Sverrir og Gulli duglegir að pumpa upp línunni.Seinustu 20min í leiknum verða Key. Hlakka til að sja hvernig við tæklum þær, var ekki gott gegn Slóvakíu á þeim kafla.#aframisland— Freyr Alexandersson (@freyrale) June 20, 2023 Pepe að grenja eftir olnbogaskot er top comedy!— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 20, 2023 Ég hef rosalega gaman af því að hlusta á Kjartan Henry tala um brot og hvernig á að pirra andstæðinginn, vitum að hann er allavega að tala fra hjartanu — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) June 20, 2023 Þessi var með Rafael Leo í bakpokanum sinum bara @valgeirlunddal pic.twitter.com/wWhI1lntsU— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) June 20, 2023 Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum, það er áður en Willum Þór Willumsson fékk sitt annað gula spjald þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Það nýttu gestirnir sér og skoraði Ronaldo sigurmarkið í uppbótartíma. Willum er að spila eins og ungur Patrick Vieira— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) June 20, 2023 Þetta er sem sagt ekki bara Bestudeildar vandamál. Þetta er alþjoðlegt vandamál. Alltaf auðveldara að spjalda unga gaurinn.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 20, 2023 Það er hægt að færa rök fyrir því að þetta hafi ekki einu sinni verið brot— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 20, 2023 On his record 200th cap for Portugal, Cristiano Ronaldo scores his 123rd international goal pic.twitter.com/8XEjvoOyNG— B/R Football (@brfootball) June 20, 2023 Hefði alltaf verið rangstaða hinum megin — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 20, 2023 Ennn við erum búnir að vera svo góðir — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) June 20, 2023 Ég hef bara séð þetta of oft því miður. Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu. pic.twitter.com/yp6ltrFVpn— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 20, 2023 Íslenska landsliðið í fótbolta að komast á lappir á nýjan leik. Virkilega áhugaverðir tímar framundan. Ferskir vindar. Vonandi fáum við byr í seglin næstu mánuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 20, 2023 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. 20. júní 2023 21:00 Einkunnir Íslands: Guðlaugur Victor aftur bestur Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu þurfti íslenska karlalandsliðið í fótbolta að sætta sig við tap fyrir Portúgal, 0-1, í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 21:08 Twitter eftir grátlegt tap gegn Portúgal: „Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu“ Ísland tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 karla í knattspyrnu. Íslenska liðið lék hreint út sagt frábærlega nærri allan leikinn en rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu leiks lögðu grunninn að sigri Portúgals. Cristiano Ronaldo með markið í uppbótartíma. 20. júní 2023 21:21 Valgeir: Gæti hafa verið rangstaða „Ég held að svekkelsið gæti ekki verið meira, að fá þetta svona í andlitið á 90. mínútu eftir alla þessa vinnu á móti þessu liði. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. 20. júní 2023 21:47 Albert: Finnst við vera að byggja eitthvað Albert Guðmundsson var svekktur en samt nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld. Hann segir hægt að byggja á frammistöðu liðsins í þessum landsliðsglugga. 20. júní 2023 22:03 Kennir Willum og Herði ekki um: „Portúgalinn oflék þetta“ Åge Hareide segir það ekki hafa verið Herði Björgvini Magnússyni að kenna að Portúgalar skyldu sleppa við rangstöðu í markinu gegn Íslandi í kvöld, og að Willum Þór Willumsson hafi ekki verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk. 20. júní 2023 22:03 Hljóp inn á völlinn og knúsaði Ronaldo Ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að loknum leik Íslands og Portúgal. Drengurinn hljóp í átt að Cristiano Ronaldo og hoppaði í fangið á honum. Í kjölfarið fékk hann svo mynd með kappanum sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi. 20. júní 2023 22:12 Framtíð Íslands mjög björt og ótrúlegt að sjá hvað þjálfarinn hefur gert Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, var afar hrifinn af frammistöðu Íslands í kvöld og segist lengi hafa notið þess að fylgjast með íslenska liðinu spila. Það hvarflaði aldrei að honum að taka Cristiano Ronaldo af velli, áður en hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. 20. júní 2023 22:23 „Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig“ „Mjög svekkjandi, fannst við eiga gífurlega flottan leik. Fylgdum leikplaninu alveg í gegn. Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig,“ sagði miðjumaðurinn Arnór Ingvi Traustason eftir súrt 0-1 tap Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 22:32 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Twitter var heldur rólegt framan af leik en lifnaði heldur betur við í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum í kvöld. var spenna í loftinu í fyrir leik enda stórstjörnur að mæta á Laugardalsvöll í kvöld og á endanum var setið í hverju sæti. GAMEDAY!! #ICE #POR #FAVOR pic.twitter.com/8oNcziu9T8— Hrafnkell Sigurðsson (@hrafnkellsig) June 20, 2023 Laugardalsvöllur er troðfullur og mikil stemmning á leik Íslands og Portúgal. Mynd: Vísir/Vilhelm pic.twitter.com/dK8KKNvyNO— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 20, 2023 Fjöldi fólks var spenntur fyrir komu Cristiano Ronaldo á Laugardalsvöll. Aðrir vildu sjá Sigga Dúllu eða Sigurð Svein Þórðarson eins og hann heitir nú fullu nafni. 12 ára dóttir mín er gríðarlega spennt fyrir landsleiknum í kvöld. Hún vonast eftir sjá tvo menn á vellinum eða á hlíðarlínunni í kvöld en það eru @Cristiano og Siggi Dúlla. Ég sem Man Utd stuðningsmaður er hrifnari af ást hennar á Sigga Dúllu— Kjartan Vído (@VidoKjartan) June 20, 2023 Portúgal stillit upp sæmilega öflugu byrjunarliði. pic.twitter.com/r6RmkdVORv— Portugal (@selecaoportugal) June 20, 2023 Ronaldo þetta, Ronaldo hitt en drengurinn spilaði sinn 200. landsleik í kvöld. 200 landsleikir @Cristiano Ronaldo. Alvöru stund á Laugardalsvelli #fotboltinet pic.twitter.com/eliTTHe15N— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 20, 2023 - Cristiano Ronaldo tonight makes his 2 0 0 th international appearance, and becomes the first player in the world to reach that milestone. Ronaldo's first international game was a 1-0 home win in a friendly against Kazakhstan on 20 August 2003. #ICEPOR #Euro2024Qualifiers pic.twitter.com/ne2ZKUg5tT— Gracenote Live (@GracenoteLive) June 20, 2023 200 - Cristiano Ronaldo will tonight become the first player to make 200 appearances in men's international football, 19 years and 304 days after his Portugal debut. Unlimited. pic.twitter.com/qS2t7ZlDuo— OptaJoe (@OptaJoe) June 20, 2023 Staðan var markalaus í hálfleik og það gaf því augaleið að fjöldi íslenska liðið hefði spilað mætavel framan af. Arnór Ingvi í þessum fyrri hálfleik — Gummi Ben (@GummiBen) June 20, 2023 pic.twitter.com/1TpaFjUKMW— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) June 20, 2023 Rock solid fyrri hálfleikur! Elska pirringinn í JDÞ, Gulli og Arnór Ingvi virkilega góðir — Ari Freyr Skulason (@Skulason11) June 20, 2023 Virkilega góð holning á Íslenska liðinu.Frábær kafli min20-40. Ekkert pláss á milli lína. Sverrir og Gulli duglegir að pumpa upp línunni.Seinustu 20min í leiknum verða Key. Hlakka til að sja hvernig við tæklum þær, var ekki gott gegn Slóvakíu á þeim kafla.#aframisland— Freyr Alexandersson (@freyrale) June 20, 2023 Pepe að grenja eftir olnbogaskot er top comedy!— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 20, 2023 Ég hef rosalega gaman af því að hlusta á Kjartan Henry tala um brot og hvernig á að pirra andstæðinginn, vitum að hann er allavega að tala fra hjartanu — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) June 20, 2023 Þessi var með Rafael Leo í bakpokanum sinum bara @valgeirlunddal pic.twitter.com/wWhI1lntsU— Kristall Máni Ingason (@KristallMani) June 20, 2023 Í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum, það er áður en Willum Þór Willumsson fékk sitt annað gula spjald þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Það nýttu gestirnir sér og skoraði Ronaldo sigurmarkið í uppbótartíma. Willum er að spila eins og ungur Patrick Vieira— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) June 20, 2023 Þetta er sem sagt ekki bara Bestudeildar vandamál. Þetta er alþjoðlegt vandamál. Alltaf auðveldara að spjalda unga gaurinn.— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 20, 2023 Það er hægt að færa rök fyrir því að þetta hafi ekki einu sinni verið brot— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 20, 2023 On his record 200th cap for Portugal, Cristiano Ronaldo scores his 123rd international goal pic.twitter.com/8XEjvoOyNG— B/R Football (@brfootball) June 20, 2023 Hefði alltaf verið rangstaða hinum megin — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 20, 2023 Ennn við erum búnir að vera svo góðir — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) June 20, 2023 Ég hef bara séð þetta of oft því miður. Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu. pic.twitter.com/yp6ltrFVpn— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 20, 2023 Íslenska landsliðið í fótbolta að komast á lappir á nýjan leik. Virkilega áhugaverðir tímar framundan. Ferskir vindar. Vonandi fáum við byr í seglin næstu mánuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 20, 2023
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. 20. júní 2023 21:00 Einkunnir Íslands: Guðlaugur Victor aftur bestur Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu þurfti íslenska karlalandsliðið í fótbolta að sætta sig við tap fyrir Portúgal, 0-1, í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 21:08 Twitter eftir grátlegt tap gegn Portúgal: „Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu“ Ísland tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 karla í knattspyrnu. Íslenska liðið lék hreint út sagt frábærlega nærri allan leikinn en rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu leiks lögðu grunninn að sigri Portúgals. Cristiano Ronaldo með markið í uppbótartíma. 20. júní 2023 21:21 Valgeir: Gæti hafa verið rangstaða „Ég held að svekkelsið gæti ekki verið meira, að fá þetta svona í andlitið á 90. mínútu eftir alla þessa vinnu á móti þessu liði. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. 20. júní 2023 21:47 Albert: Finnst við vera að byggja eitthvað Albert Guðmundsson var svekktur en samt nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld. Hann segir hægt að byggja á frammistöðu liðsins í þessum landsliðsglugga. 20. júní 2023 22:03 Kennir Willum og Herði ekki um: „Portúgalinn oflék þetta“ Åge Hareide segir það ekki hafa verið Herði Björgvini Magnússyni að kenna að Portúgalar skyldu sleppa við rangstöðu í markinu gegn Íslandi í kvöld, og að Willum Þór Willumsson hafi ekki verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk. 20. júní 2023 22:03 Hljóp inn á völlinn og knúsaði Ronaldo Ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að loknum leik Íslands og Portúgal. Drengurinn hljóp í átt að Cristiano Ronaldo og hoppaði í fangið á honum. Í kjölfarið fékk hann svo mynd með kappanum sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi. 20. júní 2023 22:12 Framtíð Íslands mjög björt og ótrúlegt að sjá hvað þjálfarinn hefur gert Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, var afar hrifinn af frammistöðu Íslands í kvöld og segist lengi hafa notið þess að fylgjast með íslenska liðinu spila. Það hvarflaði aldrei að honum að taka Cristiano Ronaldo af velli, áður en hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. 20. júní 2023 22:23 „Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig“ „Mjög svekkjandi, fannst við eiga gífurlega flottan leik. Fylgdum leikplaninu alveg í gegn. Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig,“ sagði miðjumaðurinn Arnór Ingvi Traustason eftir súrt 0-1 tap Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 22:32 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. 20. júní 2023 21:00
Einkunnir Íslands: Guðlaugur Victor aftur bestur Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu þurfti íslenska karlalandsliðið í fótbolta að sætta sig við tap fyrir Portúgal, 0-1, í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 21:08
Twitter eftir grátlegt tap gegn Portúgal: „Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu“ Ísland tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 karla í knattspyrnu. Íslenska liðið lék hreint út sagt frábærlega nærri allan leikinn en rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu leiks lögðu grunninn að sigri Portúgals. Cristiano Ronaldo með markið í uppbótartíma. 20. júní 2023 21:21
Valgeir: Gæti hafa verið rangstaða „Ég held að svekkelsið gæti ekki verið meira, að fá þetta svona í andlitið á 90. mínútu eftir alla þessa vinnu á móti þessu liði. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. 20. júní 2023 21:47
Albert: Finnst við vera að byggja eitthvað Albert Guðmundsson var svekktur en samt nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld. Hann segir hægt að byggja á frammistöðu liðsins í þessum landsliðsglugga. 20. júní 2023 22:03
Kennir Willum og Herði ekki um: „Portúgalinn oflék þetta“ Åge Hareide segir það ekki hafa verið Herði Björgvini Magnússyni að kenna að Portúgalar skyldu sleppa við rangstöðu í markinu gegn Íslandi í kvöld, og að Willum Þór Willumsson hafi ekki verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk. 20. júní 2023 22:03
Hljóp inn á völlinn og knúsaði Ronaldo Ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að loknum leik Íslands og Portúgal. Drengurinn hljóp í átt að Cristiano Ronaldo og hoppaði í fangið á honum. Í kjölfarið fékk hann svo mynd með kappanum sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi. 20. júní 2023 22:12
Framtíð Íslands mjög björt og ótrúlegt að sjá hvað þjálfarinn hefur gert Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, var afar hrifinn af frammistöðu Íslands í kvöld og segist lengi hafa notið þess að fylgjast með íslenska liðinu spila. Það hvarflaði aldrei að honum að taka Cristiano Ronaldo af velli, áður en hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. 20. júní 2023 22:23
„Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig“ „Mjög svekkjandi, fannst við eiga gífurlega flottan leik. Fylgdum leikplaninu alveg í gegn. Mjög svekkjandi að fá þetta leiðindamark á sig,“ sagði miðjumaðurinn Arnór Ingvi Traustason eftir súrt 0-1 tap Íslands gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 22:32