Ungmenni sem hrelldu íbúa á bak og burt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2023 07:35 Ungmennin voru hvergi sjáanleg. Getty Images Lögreglu barst tilkynning um ungmenni sem áttu að hafa verið að hrella íbúa í Mosfellsbæ í nótt með því að banka á glugga og hurðar og taka í hurðarhúna. Ungmennin voru hvergi sjáanleg þegar lögregla mætti á vettvang. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem fjallað er um helstu verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Einstaklingur mætti sjálfviljugur á lögreglustöðina á Hverfisgötu í nótt og sagði að ráðist hafa verið á sig. Lögregla hafði hendur í hári árásarmannsins sem var handtekinn og vistaður í þágu rannsóknar málsins. Nokkuð virðist hafa verið um ölvun í miðborginni. Lögregla kannaði ábendingu um unglingadrykkju á skemmtistað sem ekki átti við rök að styðjast. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa manni út af skemmtistað sem var með ógnandi tilburði. Nokkuð var um ólæti og slagsmál auk aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Lögreglu barst tilkynning um nakta konu á svölum í Múlunum í nótt. Þegar lögregla mætti á vettvang var enga nakta konu þar að finna. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem dottið hafði af rafhlaupahjóli miðsvæðis í Reykjavík. Hann var fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem fjallað er um helstu verkefni gærkvöldsins og næturinnar. Einstaklingur mætti sjálfviljugur á lögreglustöðina á Hverfisgötu í nótt og sagði að ráðist hafa verið á sig. Lögregla hafði hendur í hári árásarmannsins sem var handtekinn og vistaður í þágu rannsóknar málsins. Nokkuð virðist hafa verið um ölvun í miðborginni. Lögregla kannaði ábendingu um unglingadrykkju á skemmtistað sem ekki átti við rök að styðjast. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu við að vísa manni út af skemmtistað sem var með ógnandi tilburði. Nokkuð var um ólæti og slagsmál auk aksturs undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Lögreglu barst tilkynning um nakta konu á svölum í Múlunum í nótt. Þegar lögregla mætti á vettvang var enga nakta konu þar að finna. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem dottið hafði af rafhlaupahjóli miðsvæðis í Reykjavík. Hann var fluttur á slysadeild til frekari aðhlynningar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira