Segist hafa verið viðhald Adam Levine Elísabet Hanna skrifar 20. september 2022 14:33 Sumner segist hafa verið viðhald hans í ár. Hún segist hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætuna hafi verið lokið. Getty/Paras Griffin/Instagram Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. Eftir að tilkynnt var um komu barnsins segist Sumner hafa fengið skilaboð frá honum. Í skilaboðunum á hann að hafa spurt hana hvort henni þætti það óþægilegt ef ófædda barnið yrði nefnt Sumner verði það drengur. Í TikTok myndbandi þar sem hún birti þessar upplýsingar sýndi hún líka skilaboðin sem hún segir vera frá honum. @sumnerstroh embarrassed I was involved w a man with this utter lack of remorse and respect. #greenscreen original sound - Sumner Stroh Birti skilaboðin „Allt í lagi, alvarleg spurning. Ég er að eignast annað barn og ef það er strákur langar mig virkilega að nefna hann Sumner. Er það allt í lagi þín vegna? Dauðans alvara,“ segir í skilaboðunum sem hún sýnir í myndbandinu. Sumner segist upphaflega ekki hafa ætlað að deila þessum upplýsingum um sambandið opinberlega. Hún skipti um skoðun þegar vinir hennar hótuðu að selja upplýsingarnar til fjölmiðla. Sumner segir fjölskyldu söngvarans vera fórnarlambið Sjálf segist hún hafa verið ung og vitlaus þegar á sambandi stóð og að hann hafi nýtt sér það. Síðar birti hún þó annað myndband þar sem hún segist ekki vera að leika fórnarlamb eða að sækjast eftir vorkunn. Hún segist þó hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætunnar hafi verið lokið. Hún bætti því við að Behati, eiginkona söngvarans, og börnin þeirra séu hin raunverulegu fórnarlömb. @sumnerstroh Replying to @alanasanders89 original sound - Sumner Stroh Hollywood Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Tónlistarmaður kvænist fyrirsætu Adam Levine og Behati Prinsloo orðin hjón. 20. júlí 2014 14:16 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Eftir að tilkynnt var um komu barnsins segist Sumner hafa fengið skilaboð frá honum. Í skilaboðunum á hann að hafa spurt hana hvort henni þætti það óþægilegt ef ófædda barnið yrði nefnt Sumner verði það drengur. Í TikTok myndbandi þar sem hún birti þessar upplýsingar sýndi hún líka skilaboðin sem hún segir vera frá honum. @sumnerstroh embarrassed I was involved w a man with this utter lack of remorse and respect. #greenscreen original sound - Sumner Stroh Birti skilaboðin „Allt í lagi, alvarleg spurning. Ég er að eignast annað barn og ef það er strákur langar mig virkilega að nefna hann Sumner. Er það allt í lagi þín vegna? Dauðans alvara,“ segir í skilaboðunum sem hún sýnir í myndbandinu. Sumner segist upphaflega ekki hafa ætlað að deila þessum upplýsingum um sambandið opinberlega. Hún skipti um skoðun þegar vinir hennar hótuðu að selja upplýsingarnar til fjölmiðla. Sumner segir fjölskyldu söngvarans vera fórnarlambið Sjálf segist hún hafa verið ung og vitlaus þegar á sambandi stóð og að hann hafi nýtt sér það. Síðar birti hún þó annað myndband þar sem hún segist ekki vera að leika fórnarlamb eða að sækjast eftir vorkunn. Hún segist þó hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætunnar hafi verið lokið. Hún bætti því við að Behati, eiginkona söngvarans, og börnin þeirra séu hin raunverulegu fórnarlömb. @sumnerstroh Replying to @alanasanders89 original sound - Sumner Stroh
Hollywood Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Tónlistarmaður kvænist fyrirsætu Adam Levine og Behati Prinsloo orðin hjón. 20. júlí 2014 14:16 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17