Bieber hjónin fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli Elísabet Hanna skrifar 14. september 2022 11:30 Hjónin sendu fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Getty/Gotham Hjónin Justin og Hailey Bieber fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli með því að senda fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Þau giftu sig í laumi árið 2018, tveimur mánuðum eftir að þau trúlofuðu sig, en héldu veislu ári síðar þar sem þau fögnuðu með vinum og fjölskyldu. „Til hamingju með brúðkaupsafmælið besta vinkona mín og eiginkona, takk fyrir að gera mig betri á allan hátt,“ sagði Justin í fallegri kveðju sem hann birti ásamt parinu uppi í rúmi að kúra með hundinum sínum. Hann hefur áður birt myndina en þá í lit. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Í kveðju sinni til eiginmannsins sagði Hailey: „4 ár gift þér. Fallegasta manneskja sem ég hef kynnst, ástin í lífi mínu. Guði sé lof fyrir þig.“ Ásamt kveðjunni birti hún nokkrar myndir af þeim í gegnum tíðina, meðal annars úr brúðkaupsveislunni sem haldin var árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Heilsubrestir Hjónin hafa farið í gegnum þó nokkra heilsubresti undanfarið en fyrr á þessu ári fékk Hailey blóðtappa í heilann og var lögð inn á sjúkrahús. Aðeins nokkrum mánuðum síðar greindist Justin með Ramsay Hunt heilkenni sem er taugasjúkdómur. Eftir að hafa fengið sjúkdóminn lamaðist Bieber í andliti öðru megin tímabundið. Söngvarinn hefur meðal annars þurft að aflýsa fjölda tónleika til þess að huga að heilsunni. „Eftir að hafa stigið af sviðinu tók ofsaþreytan yfir mig. Ég gerði mér grein fyrir því að ég þyrfti að setja heilsuna í fyrsta sæti. Þess vegna ætla ég að taka mér leyfi frá tónleikaferðalaginu að svo stöddu,“ sagði hann í tilkynningu. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bieber aflýsir fjölda tónleika vegna heilsubrests Tónlistarmaðurinn Justin Bieber tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að taka sé hlé frá tónleikahaldi um óákveðinn tíma vegna heilsubrests. Í júní síðastliðnum neyddist hann til að fresta fjölda tónleika vegna taugasjúkdóms sem hann greindist með. 6. september 2022 20:35 Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11. júní 2022 09:25 Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
„Til hamingju með brúðkaupsafmælið besta vinkona mín og eiginkona, takk fyrir að gera mig betri á allan hátt,“ sagði Justin í fallegri kveðju sem hann birti ásamt parinu uppi í rúmi að kúra með hundinum sínum. Hann hefur áður birt myndina en þá í lit. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Í kveðju sinni til eiginmannsins sagði Hailey: „4 ár gift þér. Fallegasta manneskja sem ég hef kynnst, ástin í lífi mínu. Guði sé lof fyrir þig.“ Ásamt kveðjunni birti hún nokkrar myndir af þeim í gegnum tíðina, meðal annars úr brúðkaupsveislunni sem haldin var árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Heilsubrestir Hjónin hafa farið í gegnum þó nokkra heilsubresti undanfarið en fyrr á þessu ári fékk Hailey blóðtappa í heilann og var lögð inn á sjúkrahús. Aðeins nokkrum mánuðum síðar greindist Justin með Ramsay Hunt heilkenni sem er taugasjúkdómur. Eftir að hafa fengið sjúkdóminn lamaðist Bieber í andliti öðru megin tímabundið. Söngvarinn hefur meðal annars þurft að aflýsa fjölda tónleika til þess að huga að heilsunni. „Eftir að hafa stigið af sviðinu tók ofsaþreytan yfir mig. Ég gerði mér grein fyrir því að ég þyrfti að setja heilsuna í fyrsta sæti. Þess vegna ætla ég að taka mér leyfi frá tónleikaferðalaginu að svo stöddu,“ sagði hann í tilkynningu.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bieber aflýsir fjölda tónleika vegna heilsubrests Tónlistarmaðurinn Justin Bieber tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að taka sé hlé frá tónleikahaldi um óákveðinn tíma vegna heilsubrests. Í júní síðastliðnum neyddist hann til að fresta fjölda tónleika vegna taugasjúkdóms sem hann greindist með. 6. september 2022 20:35 Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11. júní 2022 09:25 Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Bieber aflýsir fjölda tónleika vegna heilsubrests Tónlistarmaðurinn Justin Bieber tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að taka sé hlé frá tónleikahaldi um óákveðinn tíma vegna heilsubrests. Í júní síðastliðnum neyddist hann til að fresta fjölda tónleika vegna taugasjúkdóms sem hann greindist með. 6. september 2022 20:35
Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11. júní 2022 09:25
Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30
Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31