Bieber hjónin fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli Elísabet Hanna skrifar 14. september 2022 11:30 Hjónin sendu fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Getty/Gotham Hjónin Justin og Hailey Bieber fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli með því að senda fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Þau giftu sig í laumi árið 2018, tveimur mánuðum eftir að þau trúlofuðu sig, en héldu veislu ári síðar þar sem þau fögnuðu með vinum og fjölskyldu. „Til hamingju með brúðkaupsafmælið besta vinkona mín og eiginkona, takk fyrir að gera mig betri á allan hátt,“ sagði Justin í fallegri kveðju sem hann birti ásamt parinu uppi í rúmi að kúra með hundinum sínum. Hann hefur áður birt myndina en þá í lit. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Í kveðju sinni til eiginmannsins sagði Hailey: „4 ár gift þér. Fallegasta manneskja sem ég hef kynnst, ástin í lífi mínu. Guði sé lof fyrir þig.“ Ásamt kveðjunni birti hún nokkrar myndir af þeim í gegnum tíðina, meðal annars úr brúðkaupsveislunni sem haldin var árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Heilsubrestir Hjónin hafa farið í gegnum þó nokkra heilsubresti undanfarið en fyrr á þessu ári fékk Hailey blóðtappa í heilann og var lögð inn á sjúkrahús. Aðeins nokkrum mánuðum síðar greindist Justin með Ramsay Hunt heilkenni sem er taugasjúkdómur. Eftir að hafa fengið sjúkdóminn lamaðist Bieber í andliti öðru megin tímabundið. Söngvarinn hefur meðal annars þurft að aflýsa fjölda tónleika til þess að huga að heilsunni. „Eftir að hafa stigið af sviðinu tók ofsaþreytan yfir mig. Ég gerði mér grein fyrir því að ég þyrfti að setja heilsuna í fyrsta sæti. Þess vegna ætla ég að taka mér leyfi frá tónleikaferðalaginu að svo stöddu,“ sagði hann í tilkynningu. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bieber aflýsir fjölda tónleika vegna heilsubrests Tónlistarmaðurinn Justin Bieber tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að taka sé hlé frá tónleikahaldi um óákveðinn tíma vegna heilsubrests. Í júní síðastliðnum neyddist hann til að fresta fjölda tónleika vegna taugasjúkdóms sem hann greindist með. 6. september 2022 20:35 Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11. júní 2022 09:25 Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
„Til hamingju með brúðkaupsafmælið besta vinkona mín og eiginkona, takk fyrir að gera mig betri á allan hátt,“ sagði Justin í fallegri kveðju sem hann birti ásamt parinu uppi í rúmi að kúra með hundinum sínum. Hann hefur áður birt myndina en þá í lit. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Í kveðju sinni til eiginmannsins sagði Hailey: „4 ár gift þér. Fallegasta manneskja sem ég hef kynnst, ástin í lífi mínu. Guði sé lof fyrir þig.“ Ásamt kveðjunni birti hún nokkrar myndir af þeim í gegnum tíðina, meðal annars úr brúðkaupsveislunni sem haldin var árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Heilsubrestir Hjónin hafa farið í gegnum þó nokkra heilsubresti undanfarið en fyrr á þessu ári fékk Hailey blóðtappa í heilann og var lögð inn á sjúkrahús. Aðeins nokkrum mánuðum síðar greindist Justin með Ramsay Hunt heilkenni sem er taugasjúkdómur. Eftir að hafa fengið sjúkdóminn lamaðist Bieber í andliti öðru megin tímabundið. Söngvarinn hefur meðal annars þurft að aflýsa fjölda tónleika til þess að huga að heilsunni. „Eftir að hafa stigið af sviðinu tók ofsaþreytan yfir mig. Ég gerði mér grein fyrir því að ég þyrfti að setja heilsuna í fyrsta sæti. Þess vegna ætla ég að taka mér leyfi frá tónleikaferðalaginu að svo stöddu,“ sagði hann í tilkynningu.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bieber aflýsir fjölda tónleika vegna heilsubrests Tónlistarmaðurinn Justin Bieber tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að taka sé hlé frá tónleikahaldi um óákveðinn tíma vegna heilsubrests. Í júní síðastliðnum neyddist hann til að fresta fjölda tónleika vegna taugasjúkdóms sem hann greindist með. 6. september 2022 20:35 Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11. júní 2022 09:25 Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30 Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Bieber aflýsir fjölda tónleika vegna heilsubrests Tónlistarmaðurinn Justin Bieber tilkynnti í kvöld að hann hefði ákveðið að taka sé hlé frá tónleikahaldi um óákveðinn tíma vegna heilsubrests. Í júní síðastliðnum neyddist hann til að fresta fjölda tónleika vegna taugasjúkdóms sem hann greindist með. 6. september 2022 20:35
Justin Bieber með taugasjúkdóm Poppstjarnan Justin Bieber hefur þurft að aflýsa fjölda tónleika vegna veikinda. 11. júní 2022 09:25
Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. 14. mars 2022 16:30
Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. 27. júní 2022 13:31
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög