Virðist yngja upp þegar kærusturnar ná 25 ára aldri Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 31. ágúst 2022 14:01 Graf sem sýnir sambandssögu Leonardo DiCaprio með tilliti til aldurs kærasta hans, gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum. Getty- Samsett mynd Ástarmál stórleikarans Leonardo Dicaprio vekja yfirleitt töluverða athygli fólks en kappinn hefur verið í ástarsamböndum með fjölda þekktra kvenna í gegnum tíðina, yfirleitt fyrirsætum eða leikkonum. Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum. Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Fyrrverandi nýorðin 25 ára Fyrr í dag birtist frétt um sambandsslit leikarans og Camillu Morrone en þegar parið byrjaði saman vakti 22 ára aldursmunurinn athygli og umtal en þá var hún tvítug en hann 42 ára. Vandræði í paradís við kvarthundraðið Graf sem sýnir tímalínu ástarsambanda Leonardo gengur nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum en þar má sjá áhugavert og nokkuð reglulegt mynstur, ef svo má að orði komast. Þó svo að aldur leikarans lúti vissulega sömu náttúrulögmálum og okkar hinna þá virðist eins og aldur kærasta hans í gegnum tíðina haldist nokkuð stöðugur, eða aldrei yfir 25 ár. Þegar kemur að því að kærusturnar ná þeim áfanga að fara 25 hringi í kringum sólina þá vill svo óheppilega til að sambandið virðist þá vera komið í þrot. Þá yngir okkar maður aftur upp eins og grafið hér að neðan sýnir en þar er teiknuð upp sambandssagan hans frá árunum ´99-´22 með tilliti til aldurs kærasta hans. TrustLittleBrother on Reddit Best fyrir 25 ára Hvort sem að þetta mynstur sé úthugsað eða algjörlega tilviljunarkennt er ekki annað hægt en að gefa sér það að smekkur sjarmans okkar á hvíta tjaldinu sé bundinn ákveðnum „Best fyrir:“ skilyrðum.
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07 „Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50 „Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. 25. júní 2022 19:07
„Ég var 29 ára einstæð móðir og ég var að deita nýstúdent“ Þá var það fyrir sextán árum, þann 1. apríl árið 2006 nánar tiltekið, að leiðir söngkonunnar Regínu Óskar og smiðsins Sigursveins Þórs Árnasonar lágu saman í fyrsta sinn. 9. júní 2022 21:50
„Það eru tuttugu ár á milli okkar en við höfum náð frábærlega saman“ Sumir segja að Róbert Aron Magnússon sé andlit Hip Hop senunnar á Íslandi. Flestir þekkja hann undir nafninu Robbi Kronik en hann hélt úti útvarpsþættinum Kronik í yfir tuttugu ár. 21. mars 2022 12:31