Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 21:31 Albert skoraði tvö mörk í kvöld er AZ vann loks leik í deildinni. ANP Sport/Getty Images Landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Albert Guðmundsson er sjóðandi heitur þessa dagana en hann gerði tvö mörk er AZ Alkmaar góðan 4-1 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Hann var því eðlilega í byrjunarliði liðsins er Waalwijk kom í heimsókn í kvöld. Calvin Stengs kom AZ yfir strax á 5. mínútu leiks og var það eina mark fyrri hálfleiksins. Teun Koopmeiners fékk svo tækifæri til að koma Alkmaar í 2-0 á 68. mínútu en vítaspyrna hans var þá varin. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Albert fyrra mark sitt og kom AZ í 2-0. Hann var svo aftur á ferðinni undir lok leiks og gulltryggði 3-0 sigur heimamanna. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni á tímabilinu en fyrir leik kvöldsins hafði það gert jafntefli í öllum fimm leikjum sínum. Albert og liðsfélagar hans eru sem stendur í 9. sæti með átta stig að loknum sex leikjum. Þeir eiga leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig en kæmust aðeins upp um eitt sæti með sigri þar. Þá var Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby sem tapaði sínum þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Varnarmanninum var kippt af velli þegar Bröndby setti allt í sóknina undir lok leiks en það dugði ekki til. Lokatölur 2-1 Álaborg í vil. Bröndby er með tólf stig að loknum sjö umferðum. Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Albert Guðmundsson er sjóðandi heitur þessa dagana en hann gerði tvö mörk er AZ Alkmaar góðan 4-1 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Hann var því eðlilega í byrjunarliði liðsins er Waalwijk kom í heimsókn í kvöld. Calvin Stengs kom AZ yfir strax á 5. mínútu leiks og var það eina mark fyrri hálfleiksins. Teun Koopmeiners fékk svo tækifæri til að koma Alkmaar í 2-0 á 68. mínútu en vítaspyrna hans var þá varin. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Albert fyrra mark sitt og kom AZ í 2-0. Hann var svo aftur á ferðinni undir lok leiks og gulltryggði 3-0 sigur heimamanna. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni á tímabilinu en fyrir leik kvöldsins hafði það gert jafntefli í öllum fimm leikjum sínum. Albert og liðsfélagar hans eru sem stendur í 9. sæti með átta stig að loknum sex leikjum. Þeir eiga leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig en kæmust aðeins upp um eitt sæti með sigri þar. Þá var Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby sem tapaði sínum þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Varnarmanninum var kippt af velli þegar Bröndby setti allt í sóknina undir lok leiks en það dugði ekki til. Lokatölur 2-1 Álaborg í vil. Bröndby er með tólf stig að loknum sjö umferðum.
Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23