Danski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Alamara Djabi, leikmaður Midtjylland og liðsfélagi íslenska landsliðsmarkmannsins Elíasar Rafns Ólafssonar, er sakaður um að ljúga til um aldur. Hann segist vera átján ára en er talinn vera sex árum eldri, umboðsmaður hans á að hafa breytt skráningunni. Fótbolti 8.9.2025 16:57 Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn í raðir danska efstu deildarliðsins Sönderjyske frá Willem II í Hollandi. Skrifar vinstri bakvörðurinn undir samning til ársins 2029. Fótbolti 1.9.2025 18:49 Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Ísak Snær Þorvaldsson skoraði sitt fimmta deildarmark fyrir Lyngby í dönsku b-deildinni í dag en liðið missti frá sér sigurinn. Fótbolti 30.8.2025 14:43 Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Danska fótboltafélagið Bröndby hefur tekið hart á framkomu stuðningsmanna sinna eftir tapið í Víkinni fyrir nokkrum vikum. Fótbolti 26.8.2025 17:01 Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Varnarmaðurinn Daníel Leó Grétarsson átti ljómandi leik fyrir Sönderjyske gegn Víkingsbönunum í Bröndby í dag, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.8.2025 16:14 Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Fótbolti 24.8.2025 14:16 Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er að ganga til liðs við Horsens í dönsku B-deildinni en hann hefur undanfarin misseri leikið með Plymouth Argyle í Englandi. Fótbolti 23.8.2025 22:16 Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Eftir að hafa horft af varamannabekknum á liðsfélaga sína tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson áberandi í 2-1 útisigri Fortuna Düsseldorf á Paderborn í dag. Fótbolti 23.8.2025 13:10 Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Fótbolti 22.8.2025 08:33 Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26 Horsens vill fá Guðlaug Victor Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens. Fótbolti 21.8.2025 14:33 Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Forkólfar danska knattspyrnufélagsins Nordsjælland hrósa happi yfir því að hafa fest kaup á unga methafanum úr KR, Alexander Rafni Pálmasyni, en væntanleg vistaskipti hans voru formlega tilkynnt í gær. Hann mun þó fyrst klára grunnskóla á Íslandi áður en hann heldur út. Fótbolti 20.8.2025 07:30 Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Fótbolti 19.8.2025 09:01 Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Lyngby vann 2-3 endurkomusigur á Kolding í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Ísak Snær Þorvaldsson heldur áfram að gera það gott með Lyngby. Fótbolti 16.8.2025 13:42 Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Kristall Máni Ingason breytti leiknum með sinni innkomu og skoraði mark fyrir Sönderjyske, sem þurfti svo að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Fredericia eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunum í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.8.2025 20:04 Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00 Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30 Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu í 2-0 sigri gegn Fredrikstad. Midtjylland vann einvígið samanlagt 5-1 og er á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni, með sæti í Sambandsdeildinni nú þegar tryggt. Fótbolti 14.8.2025 18:43 Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Víkingar eru í mjög góðri stöðu til að skrifa í kvöld nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans. 3-0 yfir eftir fyrri leikinn á móti Bröndby og mega tapa með tveimur mörkum á Bröndby leikvanginum. Fótbolti 14.8.2025 09:01 Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46 Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00 Ingibjörg seld til Freiburg Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, hefur verið seld frá Brøndby til Freiburg. Fótbolti 12.8.2025 08:45 Brøndby náði í sigur heimafyrir Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Fótbolti 10.8.2025 18:00 Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. Fótbolti 10.8.2025 13:58 Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9.8.2025 09:34 „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Hæstráðendur hjá Bröndby eru að vinna í því að bera kennsl á slagsmálahundana sem sóttu leik Víkings og Bröndby í gærkvöldi. Fótbolti 8.8.2025 11:59 Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.8.2025 18:27 Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. Fótbolti 5.8.2025 12:45 Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5.8.2025 06:45 Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Fótbolti 3.8.2025 18:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 44 ›
Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Alamara Djabi, leikmaður Midtjylland og liðsfélagi íslenska landsliðsmarkmannsins Elíasar Rafns Ólafssonar, er sakaður um að ljúga til um aldur. Hann segist vera átján ára en er talinn vera sex árum eldri, umboðsmaður hans á að hafa breytt skráningunni. Fótbolti 8.9.2025 16:57
Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn í raðir danska efstu deildarliðsins Sönderjyske frá Willem II í Hollandi. Skrifar vinstri bakvörðurinn undir samning til ársins 2029. Fótbolti 1.9.2025 18:49
Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Ísak Snær Þorvaldsson skoraði sitt fimmta deildarmark fyrir Lyngby í dönsku b-deildinni í dag en liðið missti frá sér sigurinn. Fótbolti 30.8.2025 14:43
Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Danska fótboltafélagið Bröndby hefur tekið hart á framkomu stuðningsmanna sinna eftir tapið í Víkinni fyrir nokkrum vikum. Fótbolti 26.8.2025 17:01
Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Varnarmaðurinn Daníel Leó Grétarsson átti ljómandi leik fyrir Sönderjyske gegn Víkingsbönunum í Bröndby í dag, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.8.2025 16:14
Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Elías Rafn Ólafsson heldur áfram að verja mark Midtjylland en eftir þrjá leiki í röð án þess að hafa fengið á sig mark, þar af tvo í Evrópudeildinni, varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Fótbolti 24.8.2025 14:16
Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er að ganga til liðs við Horsens í dönsku B-deildinni en hann hefur undanfarin misseri leikið með Plymouth Argyle í Englandi. Fótbolti 23.8.2025 22:16
Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Eftir að hafa horft af varamannabekknum á liðsfélaga sína tapa fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, í þýsku 2. deildinni í fótbolta, var landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson áberandi í 2-1 útisigri Fortuna Düsseldorf á Paderborn í dag. Fótbolti 23.8.2025 13:10
Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Fótbolti 22.8.2025 08:33
Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26
Horsens vill fá Guðlaug Victor Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens. Fótbolti 21.8.2025 14:33
Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Forkólfar danska knattspyrnufélagsins Nordsjælland hrósa happi yfir því að hafa fest kaup á unga methafanum úr KR, Alexander Rafni Pálmasyni, en væntanleg vistaskipti hans voru formlega tilkynnt í gær. Hann mun þó fyrst klára grunnskóla á Íslandi áður en hann heldur út. Fótbolti 20.8.2025 07:30
Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Fótbolti 19.8.2025 09:01
Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Lyngby vann 2-3 endurkomusigur á Kolding í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Ísak Snær Þorvaldsson heldur áfram að gera það gott með Lyngby. Fótbolti 16.8.2025 13:42
Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Kristall Máni Ingason breytti leiknum með sinni innkomu og skoraði mark fyrir Sönderjyske, sem þurfti svo að sætta sig við svekkjandi 3-2 tap gegn Fredericia eftir að hafa fengið á sig mark á lokamínútunum í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.8.2025 20:04
Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Þrátt fyrir að Bröndby-fólk hafi haft mikla ástæðu til að gleðjast í gærkvöld, eftir magnaðan 4-0 sigur gegn Víkingi sem kom liðinu í næstu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þá vörpuðu ljót skilaboð til eins leikmanna liðsins skugga á fögnuðinn. Fótbolti 15.8.2025 13:00
Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Fótbolti 15.8.2025 10:30
Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Elías Rafn Ólafsson hélt marki Midtjylland hreinu í 2-0 sigri gegn Fredrikstad. Midtjylland vann einvígið samanlagt 5-1 og er á leið í umspil upp á sæti í Evrópudeildinni, með sæti í Sambandsdeildinni nú þegar tryggt. Fótbolti 14.8.2025 18:43
Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Víkingar eru í mjög góðri stöðu til að skrifa í kvöld nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans. 3-0 yfir eftir fyrri leikinn á móti Bröndby og mega tapa með tveimur mörkum á Bröndby leikvanginum. Fótbolti 14.8.2025 09:01
Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Brøndby verður að sækja til sigurs gegn Víkingi á morgun og nú hefur fyrirliði liðsins blásið í sóknarlúðrana. Hann segir Brøndby ætla að sækja og sækja svo meira, án þess að líta aftur um öxl. Fótbolti 13.8.2025 15:46
Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Víkingur mætir til Kaupmannahafnar 3-0 yfir eftir frábærum sigur á Bröndby í Víkinni í síðustu viku. Danskur fótboltasérfræðingur spáir því samt að danska fótboltaliðið komist áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.8.2025 10:00
Ingibjörg seld til Freiburg Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Ingibjörg Sigurðardóttir, hefur verið seld frá Brøndby til Freiburg. Fótbolti 12.8.2025 08:45
Brøndby náði í sigur heimafyrir Brøndby, sem var niðurlægt í Víkinni vikunni, náði í sigur í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið lagði Vejle 2-1 á heimavelli og jafnaði FC Kaupmannahöfn að stigum í deildinni. Fótbolti 10.8.2025 18:00
Ísak skoraði en Lyngby tapaði Íslenski framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson kom inn í byrjunarliðið hjá Lyngby í dönsku b-deildinni og skoraði en það dugði þó ekki til. Fótbolti 10.8.2025 13:58
Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9.8.2025 09:34
„Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Hæstráðendur hjá Bröndby eru að vinna í því að bera kennsl á slagsmálahundana sem sóttu leik Víkings og Bröndby í gærkvöldi. Fótbolti 8.8.2025 11:59
Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.8.2025 18:27
Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Danskir fjölmiðlar segja frá vandræðalegum liðsfundi fyrir nýja leikmenn Bröndby í fótboltanum en danska félagið er þessa dagana að undirbúa sig fyrir leiki á móti Víkingum í Sambandsdeildinni seinna í þessari viku. Fótbolti 5.8.2025 12:45
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Fótbolti 5.8.2025 06:45
Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í komandi viku tekur Víkingur á móti danska liðinu Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Undirbúningur Bröndby fyrir leikinn í Víkinni var 0-2 tap á heimavelli gegn Viborg. Fótbolti 3.8.2025 18:02