Nelson skaut Skyttunum áfram 6. janúar 2020 21:45 vísir/getty Arsenal er komið í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á toppliði ensku B-deildarinnar, hinu forna stórveldi Leeds United. Marcelo Bielsa hefur verið að gera flotta hluti með Leeds og þeir voru mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum á Emirates í kvöld en ekkert mark var skorað. Miklir yfirburðir gestanna sem áttu 15 skot að marki Arsenal. 15 - Leeds attempted 15 shots in the opening 45 minutes against Arsenal, the joint most shots the Gunners have faced in the first half of a game this season (also facing 15 in the first half against Liverpool in the Premier League back in August). Lethargic. #FACup#ARSLEEpic.twitter.com/HKiGaWfhok— OptaJoe (@OptaJoe) January 6, 2020 Allt annað var hins vegar að sjá Arsenal í síðari hálfleik og það voru þeir sem skoruðu fyrsta og eina mark leiksins. Það kom á 55. mínút. Eftir fyrirgjöf mætti hinn ungi Reiss Nelson og kom boltanum framhjá Illan Meslier í marki Leeds. Lokatölur 1-0.2- Reiss Nelson has scored just his second competitive goal for Arsenal on what is his 29th appearance for the Gunners across all competitions. Breakthrough. #FACup#ARSLEEpic.twitter.com/xpyS3Oh2gn— OptaJoe (@OptaJoe) January 6, 2020 Arsenal mætir Bournemouth í næstu umferð. Enski boltinn
Arsenal er komið í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á toppliði ensku B-deildarinnar, hinu forna stórveldi Leeds United. Marcelo Bielsa hefur verið að gera flotta hluti með Leeds og þeir voru mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum á Emirates í kvöld en ekkert mark var skorað. Miklir yfirburðir gestanna sem áttu 15 skot að marki Arsenal. 15 - Leeds attempted 15 shots in the opening 45 minutes against Arsenal, the joint most shots the Gunners have faced in the first half of a game this season (also facing 15 in the first half against Liverpool in the Premier League back in August). Lethargic. #FACup#ARSLEEpic.twitter.com/HKiGaWfhok— OptaJoe (@OptaJoe) January 6, 2020 Allt annað var hins vegar að sjá Arsenal í síðari hálfleik og það voru þeir sem skoruðu fyrsta og eina mark leiksins. Það kom á 55. mínút. Eftir fyrirgjöf mætti hinn ungi Reiss Nelson og kom boltanum framhjá Illan Meslier í marki Leeds. Lokatölur 1-0.2- Reiss Nelson has scored just his second competitive goal for Arsenal on what is his 29th appearance for the Gunners across all competitions. Breakthrough. #FACup#ARSLEEpic.twitter.com/xpyS3Oh2gn— OptaJoe (@OptaJoe) January 6, 2020 Arsenal mætir Bournemouth í næstu umferð.
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti