Enski boltinn Guardiola hótar að hætta Pep Guardiola hótar að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester City nema fækkað verði í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 21.5.2025 07:30 „Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Enski boltinn 20.5.2025 22:32 Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Árangur Nuno Espiríto Santo með Nottingham Forest hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Roma er sagt vilja fá Portúgalann til að taka við gamla brýninu Claudio Ranieri sem sneri til baka og bjargaði sínu uppáhalds félagi eftir að hafa sagt skilið við þjálfun. Enski boltinn 20.5.2025 19:02 De Bruyne kvaddur með stæl Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne lék í kvöld sinn síðasta heimaleik fyrir Manchester City. Það var því við hæfi að liðið sýndi sínar bestu hliðar þó De Bruyne sjálfur hafi klikkað á algjöru dauðafæri. Enski boltinn 20.5.2025 18:32 Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Enski boltinn 20.5.2025 16:45 Beckham varar Manchester United við David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hvetur eigendur félagsins til að styðja vel við þjálfarann Rúben Amorim með því að fara mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Þá varar hann sitt gamla félag við því að selja lykilleikmanninn Bruno Fernandes. Enski boltinn 20.5.2025 15:18 Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Brighton & Hove Albion kom í tvígang til baka gegn nýkrýndum Englandsmeisturum Liverpool og vann á endanum 3-2 sigur þökk sé sigurmarki hins tvítuga Jack Hinselwood þegar fimm mínútur lifðu leiks. Enski boltinn 19.5.2025 18:30 Cunha að ganga í raðir Man United Það virðist næsta öruggt að brasilíski framherjinn Matheus Cunha muni ganga í raðir Manchester United þegar tímabilinu lýkur. Talið er að alls hafi fimm lið verið með hann á óskalista sínum en Cunha er harður á því að spila fyrir Man United. Enski boltinn 19.5.2025 17:24 Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Gary Lineker lætum af störfum hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, á sunnudag. Hann hættir í skugga ásakana um gyðingahatur. Enski boltinn 19.5.2025 14:15 Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Arsenal nánast gulltryggði sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð með því að leggja Newcastle að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Arsenal ekki unnið deildarleik síðan 20. apríl. Enski boltinn 18.5.2025 17:32 Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Jamie Vardy átti draumaendi á ferli sínum með Leicester City þegar hann skoraði 200. mark sitt fyrir félagið í 500. leiknum. Leicester fór með 2-0 sigur af hólmi gegn Ipswich. Enski boltinn 18.5.2025 16:00 Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Chelsea varð FA bikarmeistari með 3-0 sigri gegn Manchester United í úrslitaleik á Wembley. Titilinn var sá þriðji á tímabilinu hjá Chelsea sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið á Englandi. Enski boltinn 18.5.2025 14:35 Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Stórkostleg stemning myndaðist og stóð yfir síðasta leik karlaliðs Everton í Guttagarði, Goodison Park, í 2-0 sigri gegn Southampton. Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin. Enski boltinn 18.5.2025 13:03 Átti Henderson að fá rautt spjald? Dean Henderson átti stórleik í marki Crystal Palace þegar liðið tryggði sér enska bikarinn í knattspyrnu í gær. Wayne Rooney segir að Henderson hefði átt að fá rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í leiknum. Enski boltinn 18.5.2025 08:00 „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace er búinn að stimpla sig inn í sögubækur félagsins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta er fyrsti stóri titill Crystal Palace í 164 ára sögu félagsins. Enski boltinn 17.5.2025 22:30 Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Manchester City í úrslitaleik. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en City misnotaði meðal annars vítaspyrnu í leiknum. Enski boltinn 17.5.2025 17:38 „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Þó að Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, vilji ekki tala of mikið um það þá hefur liðið aldrei verið nær því en í dag að vinna sinn fyrsta stóra titil. Mótherjinn er hins vegar Manchester City. Enski boltinn 17.5.2025 11:30 Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Mohamed Salah segir að liðsfélagi sinn Trent Alexander-Arnold hafi ekki átt það skilið að þurfa að hlusta á baul frá hluta stuðningsmanna Liverpool, þrátt fyrir ákvörðun sína um að yfirgefa félagið og semja við Real Madrid. Enski boltinn 16.5.2025 22:02 Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Chelsea er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og vann dýrmætan 1-0 sigur gegn Manchester United í kvöld þrátt fyrir ansi tilþrifalitla frammistöðu. Enski boltinn 16.5.2025 21:02 Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Niðurlæging Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði í 21. sinn á þessari leiktíð, 2-0 gegn Aston Villa í Birmingham. Enski boltinn 16.5.2025 20:29 Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski framherjinn Marcus Rashford vonast til að Manchester United muni samþykkja öll tilboð upp á 40 milljónir pund eða rétt tæplega sjö milljarða íslenskra króna, í sumar. Sjálfur er Rashford sagður vilja ganga í raðir Barcelona. Enski boltinn 15.5.2025 23:30 Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Molly, dóttir Oasis-söngvarans Liams Gallagher, á von á barni með leikmanni Liverpool, Nathaniel Phillips. Enski boltinn 15.5.2025 15:16 Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Af þeim átta sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni koma þrír úr röðum Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 15.5.2025 12:02 Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Alexis Ohanian, stofnandi Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, hefur keypt hlut í kvennaliði Chelsea. Enski boltinn 15.5.2025 10:30 Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Taiwo Awoniyi, framherji Nottingham Forest, var vakinn úr svefni eftir að hafa gengist undir aðra skurðaðgerð í gær og er sagður á batavegi í faðmi fjölskyldunnar. Enski boltinn 15.5.2025 08:30 Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Það er annað hljóð í Rúben Amorim, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Manchester United, fyrir leikinn gegn Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Sigurvegarinn fær sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.5.2025 07:01 Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Dejan Kulusevski verður ekki með Tottenham Hotspur þegar liðið mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.5.2025 23:02 Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sunderland sló eigið áhorfendamet í undanúrslitaeinvígi Chamionship deildarinnar og er á leið í úrslitaleikinn á Wembley eftir hádramatískan 3-2 sigur gegn Coventry í gærkvöldi. Enski boltinn 14.5.2025 09:31 Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag. Enski boltinn 14.5.2025 09:03 Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að borga fyrir fjölskyldur starfsliðs síns á úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að í ljós kom að félagið myndi aðeins gefa hverjum starfsmanni möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn gegn Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.5.2025 07:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Guardiola hótar að hætta Pep Guardiola hótar að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester City nema fækkað verði í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 21.5.2025 07:30
„Manchester er heima“ Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Enski boltinn 20.5.2025 22:32
Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Árangur Nuno Espiríto Santo með Nottingham Forest hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Roma er sagt vilja fá Portúgalann til að taka við gamla brýninu Claudio Ranieri sem sneri til baka og bjargaði sínu uppáhalds félagi eftir að hafa sagt skilið við þjálfun. Enski boltinn 20.5.2025 19:02
De Bruyne kvaddur með stæl Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne lék í kvöld sinn síðasta heimaleik fyrir Manchester City. Það var því við hæfi að liðið sýndi sínar bestu hliðar þó De Bruyne sjálfur hafi klikkað á algjöru dauðafæri. Enski boltinn 20.5.2025 18:32
Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool virðist ætla að ganga frá kaupum á hægri og vinstri bakverði fyrir næsta tímabil. Hollendingurinn Jeremie Frimpong, hægri vængbakvörður Bayer Leverkusen í Þýskalandi, er sagður hafa staðist læknisskoðun. Serbinn Milos Kerkez, vinstri bakvörður Bournemouth, er sagður í viðræðum við félagið. Enski boltinn 20.5.2025 16:45
Beckham varar Manchester United við David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, hvetur eigendur félagsins til að styðja vel við þjálfarann Rúben Amorim með því að fara mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Þá varar hann sitt gamla félag við því að selja lykilleikmanninn Bruno Fernandes. Enski boltinn 20.5.2025 15:18
Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Brighton & Hove Albion kom í tvígang til baka gegn nýkrýndum Englandsmeisturum Liverpool og vann á endanum 3-2 sigur þökk sé sigurmarki hins tvítuga Jack Hinselwood þegar fimm mínútur lifðu leiks. Enski boltinn 19.5.2025 18:30
Cunha að ganga í raðir Man United Það virðist næsta öruggt að brasilíski framherjinn Matheus Cunha muni ganga í raðir Manchester United þegar tímabilinu lýkur. Talið er að alls hafi fimm lið verið með hann á óskalista sínum en Cunha er harður á því að spila fyrir Man United. Enski boltinn 19.5.2025 17:24
Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Gary Lineker lætum af störfum hjá breska ríkisútvarpinu, BBC, á sunnudag. Hann hættir í skugga ásakana um gyðingahatur. Enski boltinn 19.5.2025 14:15
Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Arsenal nánast gulltryggði sér Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð með því að leggja Newcastle að velli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leikinn hafði Arsenal ekki unnið deildarleik síðan 20. apríl. Enski boltinn 18.5.2025 17:32
Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Jamie Vardy átti draumaendi á ferli sínum með Leicester City þegar hann skoraði 200. mark sitt fyrir félagið í 500. leiknum. Leicester fór með 2-0 sigur af hólmi gegn Ipswich. Enski boltinn 18.5.2025 16:00
Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Chelsea varð FA bikarmeistari með 3-0 sigri gegn Manchester United í úrslitaleik á Wembley. Titilinn var sá þriðji á tímabilinu hjá Chelsea sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið á Englandi. Enski boltinn 18.5.2025 14:35
Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Stórkostleg stemning myndaðist og stóð yfir síðasta leik karlaliðs Everton í Guttagarði, Goodison Park, í 2-0 sigri gegn Southampton. Iliman Ndiaye skoraði bæði mörkin. Enski boltinn 18.5.2025 13:03
Átti Henderson að fá rautt spjald? Dean Henderson átti stórleik í marki Crystal Palace þegar liðið tryggði sér enska bikarinn í knattspyrnu í gær. Wayne Rooney segir að Henderson hefði átt að fá rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í leiknum. Enski boltinn 18.5.2025 08:00
„Æfingu morgundagsins er aflýst“ Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace er búinn að stimpla sig inn í sögubækur félagsins eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í ensku bikarkeppninni í dag. Þetta er fyrsti stóri titill Crystal Palace í 164 ára sögu félagsins. Enski boltinn 17.5.2025 22:30
Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Crystal Palace varð í dag enskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Manchester City í úrslitaleik. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik en City misnotaði meðal annars vítaspyrnu í leiknum. Enski boltinn 17.5.2025 17:38
„Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Þó að Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, vilji ekki tala of mikið um það þá hefur liðið aldrei verið nær því en í dag að vinna sinn fyrsta stóra titil. Mótherjinn er hins vegar Manchester City. Enski boltinn 17.5.2025 11:30
Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Mohamed Salah segir að liðsfélagi sinn Trent Alexander-Arnold hafi ekki átt það skilið að þurfa að hlusta á baul frá hluta stuðningsmanna Liverpool, þrátt fyrir ákvörðun sína um að yfirgefa félagið og semja við Real Madrid. Enski boltinn 16.5.2025 22:02
Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Chelsea er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og vann dýrmætan 1-0 sigur gegn Manchester United í kvöld þrátt fyrir ansi tilþrifalitla frammistöðu. Enski boltinn 16.5.2025 21:02
Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Niðurlæging Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði í 21. sinn á þessari leiktíð, 2-0 gegn Aston Villa í Birmingham. Enski boltinn 16.5.2025 20:29
Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski framherjinn Marcus Rashford vonast til að Manchester United muni samþykkja öll tilboð upp á 40 milljónir pund eða rétt tæplega sjö milljarða íslenskra króna, í sumar. Sjálfur er Rashford sagður vilja ganga í raðir Barcelona. Enski boltinn 15.5.2025 23:30
Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Molly, dóttir Oasis-söngvarans Liams Gallagher, á von á barni með leikmanni Liverpool, Nathaniel Phillips. Enski boltinn 15.5.2025 15:16
Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Af þeim átta sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni koma þrír úr röðum Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 15.5.2025 12:02
Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Alexis Ohanian, stofnandi Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, hefur keypt hlut í kvennaliði Chelsea. Enski boltinn 15.5.2025 10:30
Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Taiwo Awoniyi, framherji Nottingham Forest, var vakinn úr svefni eftir að hafa gengist undir aðra skurðaðgerð í gær og er sagður á batavegi í faðmi fjölskyldunnar. Enski boltinn 15.5.2025 08:30
Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Það er annað hljóð í Rúben Amorim, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Manchester United, fyrir leikinn gegn Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Sigurvegarinn fær sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.5.2025 07:01
Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Dejan Kulusevski verður ekki með Tottenham Hotspur þegar liðið mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.5.2025 23:02
Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sunderland sló eigið áhorfendamet í undanúrslitaeinvígi Chamionship deildarinnar og er á leið í úrslitaleikinn á Wembley eftir hádramatískan 3-2 sigur gegn Coventry í gærkvöldi. Enski boltinn 14.5.2025 09:31
Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag. Enski boltinn 14.5.2025 09:03
Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að borga fyrir fjölskyldur starfsliðs síns á úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að í ljós kom að félagið myndi aðeins gefa hverjum starfsmanni möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn gegn Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.5.2025 07:02