Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 23:32 Peter Schmeichel lyftir Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Manchester United á Bayern München í úrslitaleiknum 1999. Þessi bikar er varðveittur í bikarskáp Liverpool. Getty/Etsuo Hara Einn sætasti bikarinn í sögu Manchester United er ekki geymdur í bikarskáp Manchester United á Old Trafford heldur hjá erkifjendum þeirra í Liverpool. Stuðningsmenn Manchester United upplifðu ótrúlega ellefu daga í maímánuði 1999 þegar lið þeirra tryggði sér þrjá titla á rúmri viku. United varð enskur meistari eftir sigur á Tottenham í lokaumferðinni 16. maí 1999, enskur bikarmeistari eftir sigur á Newcastle á Wembley 22. maí 1999 og loks vann liðið Meistaradeildina eftir endurkomusigur á Bayern München á Nývangi í Barcelona 26. maí 1999. United skoraði tvö mörk í blálokin á móti Bayern og Peter Schmeichel tók við Meistaradeildarbikarnum í leikslok þar sem fyrirliðinn Roy Keane tók út leikbann í leiknum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tók virkan þátt í bikargleðinni enda risastórt fyrir hann og annað United fólk að vinna þrennuna. Það vita færri af því að sami Meistaradeildarbikar sem United vann er nú í eigu Liverpool. Liverpool fékk hann til eignar þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn vorið 2005. Reglurnar voru þannig þá hjá UEFA en þeim var síðan breytt tveimur árum síðar og nú fá sigurvegararnir aðeins eftirlíkingu af bikarnum. Liverpool geymir aftur á móti Meistaradeildarbikarinn frá 1999 (og 2005) í verðlaunaskáp sínum á Anfield og leiðsögumennirnir um leikvanginn þreytast ekki á að segja frá því að þar sér þrennubikar Manchester United á ferðinni. Ef stuðningsmenn United vilja að komast nálægt þessum eftirminnilega bikar félagsins þá þurfa þeir að heimsæja Anfield og bikarsafn erkifjenda þeirra í Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FanFrenzyHub (@fanfrenzyhub_) Enski boltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United upplifðu ótrúlega ellefu daga í maímánuði 1999 þegar lið þeirra tryggði sér þrjá titla á rúmri viku. United varð enskur meistari eftir sigur á Tottenham í lokaumferðinni 16. maí 1999, enskur bikarmeistari eftir sigur á Newcastle á Wembley 22. maí 1999 og loks vann liðið Meistaradeildina eftir endurkomusigur á Bayern München á Nývangi í Barcelona 26. maí 1999. United skoraði tvö mörk í blálokin á móti Bayern og Peter Schmeichel tók við Meistaradeildarbikarnum í leikslok þar sem fyrirliðinn Roy Keane tók út leikbann í leiknum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tók virkan þátt í bikargleðinni enda risastórt fyrir hann og annað United fólk að vinna þrennuna. Það vita færri af því að sami Meistaradeildarbikar sem United vann er nú í eigu Liverpool. Liverpool fékk hann til eignar þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn vorið 2005. Reglurnar voru þannig þá hjá UEFA en þeim var síðan breytt tveimur árum síðar og nú fá sigurvegararnir aðeins eftirlíkingu af bikarnum. Liverpool geymir aftur á móti Meistaradeildarbikarinn frá 1999 (og 2005) í verðlaunaskáp sínum á Anfield og leiðsögumennirnir um leikvanginn þreytast ekki á að segja frá því að þar sér þrennubikar Manchester United á ferðinni. Ef stuðningsmenn United vilja að komast nálægt þessum eftirminnilega bikar félagsins þá þurfa þeir að heimsæja Anfield og bikarsafn erkifjenda þeirra í Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FanFrenzyHub (@fanfrenzyhub_)
Enski boltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira