Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 06:00 Alexandra Jóhannsdóttir og Bergrós Ásgeirsdóttir í baráttunni í leik liðanna á síðustu leiktíð. vísir/bára Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Á Stöð 2 Sport í dag má finna í beinni útsendingu stórleik Selfoss og Breiðabliks en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Bikarmeistararnir á Selfossi ætla sér stóra hluti í sumar en Blikarnir enduðu í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð og vilja ná aftur í þann stóra í ár eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar árið 2018. Leiknum verður fylgt á eftir með Pepsi Max-mörkum kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir mun fá til sín helstu spekinga landsins um kvennaknattspyrnuna þar sem farið verður yfir umferðina í heild sinni sem og kvennaboltann út í hinum stóra heimi. Stöð 2 Sport 2 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport þar sem má finna beinar útsendingar því á Stöð 2 Sport 2 í dag og kvöld má finna tvær beinar útsendingar. Alaves og Real Sociedad mætast í fyrri leik dagsins, sem hefst klukkan 17.30, og klukkan 20.00 verður flautað til leiks í leik Real Madrid og Valencia en heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætla sér að ná Barcelona sem er með fimm stiga forskot á toppnum. Stöð 2 Sport 3 Á þristinum í dag má finna bæði gamla og góða íslenska knattspyrnuleiki en einnig má finna sígilda körfuboltaleiki. Þegar líða fer á daginn má finna krakkamótin sígildu þar sem Guðjón Guðmundsson hefur farið á kostum undanfarin ár. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt eFótboltamót á vegum La Liga er sýnt á Stöð 2 eSport í dag sem og lokaáfangi áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020, útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 sem og útsendingu frá lokadegi Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Á Stöð 2 Sport í dag má finna í beinni útsendingu stórleik Selfoss og Breiðabliks en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Bikarmeistararnir á Selfossi ætla sér stóra hluti í sumar en Blikarnir enduðu í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð og vilja ná aftur í þann stóra í ár eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar árið 2018. Leiknum verður fylgt á eftir með Pepsi Max-mörkum kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir mun fá til sín helstu spekinga landsins um kvennaknattspyrnuna þar sem farið verður yfir umferðina í heild sinni sem og kvennaboltann út í hinum stóra heimi. Stöð 2 Sport 2 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport þar sem má finna beinar útsendingar því á Stöð 2 Sport 2 í dag og kvöld má finna tvær beinar útsendingar. Alaves og Real Sociedad mætast í fyrri leik dagsins, sem hefst klukkan 17.30, og klukkan 20.00 verður flautað til leiks í leik Real Madrid og Valencia en heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætla sér að ná Barcelona sem er með fimm stiga forskot á toppnum. Stöð 2 Sport 3 Á þristinum í dag má finna bæði gamla og góða íslenska knattspyrnuleiki en einnig má finna sígilda körfuboltaleiki. Þegar líða fer á daginn má finna krakkamótin sígildu þar sem Guðjón Guðmundsson hefur farið á kostum undanfarin ár. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt eFótboltamót á vegum La Liga er sýnt á Stöð 2 eSport í dag sem og lokaáfangi áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020, útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 sem og útsendingu frá lokadegi Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Sjá meira