Lágvaxinn maður trylltist þegar kvenkyns starfsmaður brosti til hans Sylvía Hall skrifar 11. júlí 2019 22:43 Manninum var ekki skemmt. Skjáskot Myndband af manni í beyglubúð hefur farið líkt og eldur um sinu á netinu fyrir þær sakir að maðurinn missir stjórn á skapi sínu eftir að kvenkyns starfsmaður brosir til hans. Sagði hann hana vera gera lítið úr hæð sinni en maðurinn er 152 sentimetrar á hæð. Viðskiptavinir búðarinnar reyndu að róa manninn niður en það gerði lítið gagn þar sem maðurinn virtist einungis verða reiðari og reiðari. Hann talaði um reynslu sína á stefnumótaforritum og sagði konur þar senda honum ljót skilaboð um hæð hans. „Af hverju er það í lagi fyrir konur að segja: „Ó þú ert 155 á hæð – þú ættir að deyja“ á stefnumótasíðum? Það er í lagi?,“ sagði maðurinn. Kona í búðinni spyr hann hver hafði sagt þetta við hann í búðinni og sagði hann þetta eiga við um konur almennt. „Heldur þú að ég sé að búa þetta til? Hvert sem ég fer fæ ég sama glottið.“ Þegar aðrir viðskiptavinir reyndu að skerast í leikinn brást maðurinn ókvæða við og sagði þeim ýmist að halda kjafti eða bauð þeim að „stíga út fyrir“ með sér. Ítrekaði hann að hann væri ekki hræddur við þá karlmenn sem reyndu að róa hann niður. Það fór ekki betur en svo að einn maðurinn tæklar hann, heldur honum á jörðinni og segir honum að róa sig niður. „Þú talar ekki svona við fólk,“ sagði hann við manninn á meðan hann lá í jörðinni. Maðurinn hélt þó eldræðu sinni áfram um nokkurn tíma áður en honum var vísað úr búðinni. Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Myndband af manni í beyglubúð hefur farið líkt og eldur um sinu á netinu fyrir þær sakir að maðurinn missir stjórn á skapi sínu eftir að kvenkyns starfsmaður brosir til hans. Sagði hann hana vera gera lítið úr hæð sinni en maðurinn er 152 sentimetrar á hæð. Viðskiptavinir búðarinnar reyndu að róa manninn niður en það gerði lítið gagn þar sem maðurinn virtist einungis verða reiðari og reiðari. Hann talaði um reynslu sína á stefnumótaforritum og sagði konur þar senda honum ljót skilaboð um hæð hans. „Af hverju er það í lagi fyrir konur að segja: „Ó þú ert 155 á hæð – þú ættir að deyja“ á stefnumótasíðum? Það er í lagi?,“ sagði maðurinn. Kona í búðinni spyr hann hver hafði sagt þetta við hann í búðinni og sagði hann þetta eiga við um konur almennt. „Heldur þú að ég sé að búa þetta til? Hvert sem ég fer fæ ég sama glottið.“ Þegar aðrir viðskiptavinir reyndu að skerast í leikinn brást maðurinn ókvæða við og sagði þeim ýmist að halda kjafti eða bauð þeim að „stíga út fyrir“ með sér. Ítrekaði hann að hann væri ekki hræddur við þá karlmenn sem reyndu að róa hann niður. Það fór ekki betur en svo að einn maðurinn tæklar hann, heldur honum á jörðinni og segir honum að róa sig niður. „Þú talar ekki svona við fólk,“ sagði hann við manninn á meðan hann lá í jörðinni. Maðurinn hélt þó eldræðu sinni áfram um nokkurn tíma áður en honum var vísað úr búðinni.
Bandaríkin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira