Móðir Gretu Thunberg kemur netverjum á óvart Sylvía Hall skrifar 25. apríl 2019 11:18 Malena Ernman keppti fyrir hönd Svía í Eurovision árið 2009. Vísir/Getty Twitter-notandinn Tom Harwood birti myndband á reikningi sínum í gær sem sýnir framlag Svía í Eurovision árið 2009 en það árið keppti óperusöngkonan Malena Ernman með lagið „La Voix“. Færslan hefur vakið athygli fyrir þær sakir að umrædd söngkona er móðir loftslagsaðgerðarsinnans Gretu Thunberg. „Þetta er í alvöru móðir Gretu Thunberg. Gæti ekki skáldað þetta.“This is actually Greta Thunberg's mother. Couldn't make it up.pic.twitter.com/J6OOlic3jh — Tom Harwood (@tomhfh) April 24, 2019 Þessi fjölskyldutengsl hafa komið mörgum á óvart en Greta hefur vakið heimsathygli fyrir vikuleg mótmæli sín til þess að vekja athygli á aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Á hverjum föstudegi hefur hún farið úr skóla til þess að sitja fyrir utan sænska þingið í Stokkhólmi og hafa ungmenni um allan heim fylgt hennar fordæmi og hafa samskonar mótmæli farið fram hér á landi undanfarnar vikur. Þá hefur hún verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels. Það er þó ekki bara móðir Gretu sem hefur getið sér gott orð í listum en faðir hennar, Svante Thunberg, er leikari og rithöfundur og hefur staðið þétt við bakið á dóttur sinni í aðgerðum hennar. Svante og Malena hafa verið gift frá árinu 2004 og eiga dæturnar Gretu og Beatu. Framlag Svía árið 2009 komst áfram í úrslit og var það fjórða inn í úrslitakeppnina úr sínum riðli. Á úrslitakvöldinu hlaut lagið 33 stig og hafnaði í 21. sæti af 25. Eurovision Loftslagsmál Svíþjóð Tengdar fréttir Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Twitter-notandinn Tom Harwood birti myndband á reikningi sínum í gær sem sýnir framlag Svía í Eurovision árið 2009 en það árið keppti óperusöngkonan Malena Ernman með lagið „La Voix“. Færslan hefur vakið athygli fyrir þær sakir að umrædd söngkona er móðir loftslagsaðgerðarsinnans Gretu Thunberg. „Þetta er í alvöru móðir Gretu Thunberg. Gæti ekki skáldað þetta.“This is actually Greta Thunberg's mother. Couldn't make it up.pic.twitter.com/J6OOlic3jh — Tom Harwood (@tomhfh) April 24, 2019 Þessi fjölskyldutengsl hafa komið mörgum á óvart en Greta hefur vakið heimsathygli fyrir vikuleg mótmæli sín til þess að vekja athygli á aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Á hverjum föstudegi hefur hún farið úr skóla til þess að sitja fyrir utan sænska þingið í Stokkhólmi og hafa ungmenni um allan heim fylgt hennar fordæmi og hafa samskonar mótmæli farið fram hér á landi undanfarnar vikur. Þá hefur hún verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels. Það er þó ekki bara móðir Gretu sem hefur getið sér gott orð í listum en faðir hennar, Svante Thunberg, er leikari og rithöfundur og hefur staðið þétt við bakið á dóttur sinni í aðgerðum hennar. Svante og Malena hafa verið gift frá árinu 2004 og eiga dæturnar Gretu og Beatu. Framlag Svía árið 2009 komst áfram í úrslit og var það fjórða inn í úrslitakeppnina úr sínum riðli. Á úrslitakvöldinu hlaut lagið 33 stig og hafnaði í 21. sæti af 25.
Eurovision Loftslagsmál Svíþjóð Tengdar fréttir Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21 Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40 Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Hafa fengið mikla gagnrýni og hótanir Greta er með Asperger sem hún segir gera það að verkum að hún sjái í gegnum lygar. 24. apríl 2019 11:21
Segir aðgerðarleysi í loftslagsmálum ekki lengur í boði Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði í gær mótmælendur í London og sagði þá "hafa áhrif.“ 22. apríl 2019 09:40
Gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir aðgerðarleysi Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg gagnrýndi leiðtoga Evrópusambandsins fyrir að hafa haldið þrjár neyðarfundi til að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu en engan tileinkaðan þeirri ógn sem steðjar að vegna loftslagsbreytinga. 16. apríl 2019 17:03