James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“ Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2017 14:32 James Van Der Beek. Vísir/Getty Tugir kvenna hafa stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi síðustu vikuna. Einnig vakti athygli þegar leikarinn Terry Crews steig fram og sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Nú hefur leikarinn James Van Der Beek, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dawson´s Creek sagt frá því sem hann hefur upplifað á ferli sínum í Hollywood en í Twitter-færslu sem hann ritaði í gærkvöldi sagðist hann skilja vel þær konur sem þorðu ekki að segja frá þeirri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum. Ég hef verið króaður af í óviðeigandi kynferðislegum samræðum þegar ég var mun yngri,“ segir Van Der Beek sem var tvítugur þegar hann var ráðinn til að leika aðalhlutverkið í Dawson´s Creek. „Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá,“ segir Van Der Beek og tekur fram að slík hörmuleg upplifun virðist oft vera óyfirstíganleg. For anyone judging the women who stayed silent, read this for perspective. Also for anyone brushing off harassment as “boys being boys.” https://t.co/UX9xWxpn2K— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 What Weinstein is being accused of is criminal. What he's admitted to is unacceptable - in any industry. I applaud everybody speaking out.— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I understand the unwarranted shame, powerlessness & inability to blow the whistle. There's a power dynamic that feels impossible to overcome— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. 12. október 2017 06:30 Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Tugir kvenna hafa stigið fram og sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi síðustu vikuna. Einnig vakti athygli þegar leikarinn Terry Crews steig fram og sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni. Nú hefur leikarinn James Van Der Beek, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í Dawson´s Creek sagt frá því sem hann hefur upplifað á ferli sínum í Hollywood en í Twitter-færslu sem hann ritaði í gærkvöldi sagðist hann skilja vel þær konur sem þorðu ekki að segja frá þeirri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum. Ég hef verið króaður af í óviðeigandi kynferðislegum samræðum þegar ég var mun yngri,“ segir Van Der Beek sem var tvítugur þegar hann var ráðinn til að leika aðalhlutverkið í Dawson´s Creek. „Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá,“ segir Van Der Beek og tekur fram að slík hörmuleg upplifun virðist oft vera óyfirstíganleg. For anyone judging the women who stayed silent, read this for perspective. Also for anyone brushing off harassment as “boys being boys.” https://t.co/UX9xWxpn2K— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 What Weinstein is being accused of is criminal. What he's admitted to is unacceptable - in any industry. I applaud everybody speaking out.— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I've had my ass grabbed by older, powerful men, I've had them corner me in inappropriate sexual conversations when I was much younger...— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017 I understand the unwarranted shame, powerlessness & inability to blow the whistle. There's a power dynamic that feels impossible to overcome— James Van Der Beek (@vanderjames) October 12, 2017
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. 12. október 2017 06:30 Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45 „Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Óskarsakademían heldur neyðarfund vegna Weinstein Fyrirtæki Harvey Weinstein, sem sakaður er um margvísleg kynferðisbrot, hafa fengið 81 Óskarsverðlaun. 12. október 2017 06:30
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn. 12. október 2017 12:45
„Til hamingju, þið þurfið ekki lengur að þykjast vera hrifnar af Harvey Weinstein“ Fjögurra ára gamall Óskarsverðlaunabrandari ratar í fréttirnar vegna umfjöllunar um framleiðandann Harvey Weinstein. 11. október 2017 10:24
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53