Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2016 12:30 Greg Olsen. Vísir/Getty Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Greg Olsen var ein af stjörnum Carolina Panthers liðsins sem var náði sér ekki nógu vel á strik en hann náði aðeins að grípa fjórar sendingar af níu sem leikstjórnandinn Cam Newton reyndi að senda til hans. Greg Olsen er einn af mörgum leikmönnum NFL-deildarinnar sem safnar skeggi á meðan tímabilinu stendur og rakar það síðan af eftir síðasta leik. Skegg Greg Olsen var orðið ansi myndarlegt eftir langt og strangt tímabil. Greg Olsen setti félagsmet fyrir innherja í bæði gripnum sendingum og jördum. Hann endaði tímabilið með 77 gripna bolta, 1104 jarda og 7 snertimörk. Það skilaði honum sæti í Pro Bowl. Olsen átti síðan fína leiki á leið Carolina Panthers liðsins inn í Super Bowl. Olsen leyfði stuðningsmönnum sínum að fylgjast með því hvernig hann rakaði þetta svakalega skegg af sér en hann bauð upp á hinar ýmsu útgáfur af skeggi þar til að allt var farið. Greg Olsen var spurður út í skeggið í aðdraganda leiksins. „Dóttir mín er ekki alltof ánægð með það, strákunum mínum er alveg sama en eiginkonan hatar það líklega," sagði Greg Olsen. Dóttir hans var líka mjög ánægð með pabbi sinn rakaði sig eins og sést á myndunum sem Greg Olsen setti inn á twitter-síðu sína. Það má sjá þær hér fyrir neðan.All good things must come to an end. #KeepPounding pic.twitter.com/hwTUDHy0Xc— Greg Olsen (@gregolsen88) February 9, 2016 NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Greg Olsen var ein af stjörnum Carolina Panthers liðsins sem var náði sér ekki nógu vel á strik en hann náði aðeins að grípa fjórar sendingar af níu sem leikstjórnandinn Cam Newton reyndi að senda til hans. Greg Olsen er einn af mörgum leikmönnum NFL-deildarinnar sem safnar skeggi á meðan tímabilinu stendur og rakar það síðan af eftir síðasta leik. Skegg Greg Olsen var orðið ansi myndarlegt eftir langt og strangt tímabil. Greg Olsen setti félagsmet fyrir innherja í bæði gripnum sendingum og jördum. Hann endaði tímabilið með 77 gripna bolta, 1104 jarda og 7 snertimörk. Það skilaði honum sæti í Pro Bowl. Olsen átti síðan fína leiki á leið Carolina Panthers liðsins inn í Super Bowl. Olsen leyfði stuðningsmönnum sínum að fylgjast með því hvernig hann rakaði þetta svakalega skegg af sér en hann bauð upp á hinar ýmsu útgáfur af skeggi þar til að allt var farið. Greg Olsen var spurður út í skeggið í aðdraganda leiksins. „Dóttir mín er ekki alltof ánægð með það, strákunum mínum er alveg sama en eiginkonan hatar það líklega," sagði Greg Olsen. Dóttir hans var líka mjög ánægð með pabbi sinn rakaði sig eins og sést á myndunum sem Greg Olsen setti inn á twitter-síðu sína. Það má sjá þær hér fyrir neðan.All good things must come to an end. #KeepPounding pic.twitter.com/hwTUDHy0Xc— Greg Olsen (@gregolsen88) February 9, 2016
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45 Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30 Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45 Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. 9. febrúar 2016 21:45
Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. 9. febrúar 2016 18:30
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. 9. febrúar 2016 22:45
Carolina Panthers liðið á bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann i NFL Carolina Panthers fékk í gær þrjú stór verðlaun á uppskeruhátíð NFL-deildarinnar en leikmenn Carolina Panthers mæta Denver Broncos í Super Bowl í kvöld. 7. febrúar 2016 12:00