NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

„Fær vonandi stór­brotinn endi á stór­brotnum ferli“

Forráðamenn Kansas City Chiefs í NFL-deildinni reikna með að ofurstjarnan Travis Kelce taki eitt ár í viðbót áður en hann leggur skóna á hilluna. Það má því reikna með fleiri fréttum af poppprinsessunni Taylor Swift á Arrowhead-vellinum í Kansas á næstu leiktíð.

Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Meistararnir gefa Trump „risa­stórt nei“

Leikmenn Philadelphiu Eagles hafa hafnað boði Donalds Trump í Hvíta húsið eftir að liðið vann Ofurskálina fyrr í mánuðinum. Félagið hafnar því boði forsetans öðru sinni, en ekkert varð af álíka boði í fyrri forsetatíð Trumps.

Sport
Fréttamynd

Metáhorf á Super Bowl

Óhætt er að segja að Bandaríkjamenn hafi fjölmennt fyrir framan sjónvarpið á sunnudag er úrslitaleikurinn í NFL-deildinni, Super Bowl, fór fram.

Sport
Fréttamynd

Maturinn á boð­stólnum yfir Super Bowl

Annar sunnudagur febrúar er á hverju ári hræðilegur dagur í augum hænsna. Þá er þeim slátrað í massavís og vængjum þeirra og lærleggjum troðið í fúla kjafta um heiminn allan.

Matur
Fréttamynd

Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana

Philadelphia Eagles tryggði sér sigur í Super Bowl með afar sannfærandi hætti í nótt og endaði með því tveggja ára sigurgöngu Kansas City Chiefs. Eagles bauð upp á rosalega rassskellingu og vann leikinn með átján stiga mun, 40-22.

Sport
Fréttamynd

Fylgir í fót­spor föður síns í Ofurskálinni

Líkt og fyrir tuttugu árum síðan mun Jeremiah Trotter spila fyrir Philadelphia Eagles í Ofurskálinni í kvöld. Í þetta sinn er það reyndar Jeremiah Trotter Jr. og hann mun ekki vera þjálfaður af Andy Reid eins og faðir sinn.

Sport