Vilja breyta reglum um lesbíur Snærós Sindradóttir skrifar 2. september 2015 07:00 Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár „Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Fréttablaðið greindi frá því í gær að lesbískum mæðrum væri mismunað því þær væru ekki skráðar mæður barna sinna nema þær hefðu skilað inn yfirlýsingu þess efnis til Þjóðskrár. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem hafa getið barn með aðstoð tæknifrjóvgunar. „Staðreyndin er sú að það eru kröfur gerðar í barnalögum um samþykki þeirrar konu sem er í sambúð eða hjúskap og ekki gengur með barn,“ segir Margrét. „Það er búið að leggjast yfir þetta af lögfræðingum hérna og við sjáum okkur ekki fært að fara gegn lögunum.“ Eignist tvær mæður barn með öðrum hætti en tæknifrjóvgun, svo sem með náttúrulegum hætti með aðstoð karlmanns, ber konunni sem gekk með barnið að feðra það. Hin móðirin verður ekki skráð sem slík nema hún stjúpættleiði barnið. Við heildarendurskoðun á barnalögum árið 2013 var þessari reglu ekki breytt þrátt fyrir að athugasemdir hefðu ítrekað borist vegna mismununarinnar. Margrét segir að það sé í höndum Alþingis að breyta reglunum. „Það væri eðlilegt að það væri sama regla sem gilti fyrir alla.“ Alþingi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
„Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Fréttablaðið greindi frá því í gær að lesbískum mæðrum væri mismunað því þær væru ekki skráðar mæður barna sinna nema þær hefðu skilað inn yfirlýsingu þess efnis til Þjóðskrár. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem hafa getið barn með aðstoð tæknifrjóvgunar. „Staðreyndin er sú að það eru kröfur gerðar í barnalögum um samþykki þeirrar konu sem er í sambúð eða hjúskap og ekki gengur með barn,“ segir Margrét. „Það er búið að leggjast yfir þetta af lögfræðingum hérna og við sjáum okkur ekki fært að fara gegn lögunum.“ Eignist tvær mæður barn með öðrum hætti en tæknifrjóvgun, svo sem með náttúrulegum hætti með aðstoð karlmanns, ber konunni sem gekk með barnið að feðra það. Hin móðirin verður ekki skráð sem slík nema hún stjúpættleiði barnið. Við heildarendurskoðun á barnalögum árið 2013 var þessari reglu ekki breytt þrátt fyrir að athugasemdir hefðu ítrekað borist vegna mismununarinnar. Margrét segir að það sé í höndum Alþingis að breyta reglunum. „Það væri eðlilegt að það væri sama regla sem gilti fyrir alla.“
Alþingi Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira