Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Agnar Már Másson skrifar 20. desember 2025 20:42 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur haft horn í síðu Nicolas Maduros. AP/Alex Brandon Bandaríkjamenn hafa stöðvað og lagt hald á skip á alþjóðahafsvæði undan strönd Venesúela en þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti setti hafnbann á öll olíuflutningaskip til og frá Venesúela sem sæta refsiaðgerðum. Bæði CBS og Reuters hafa þetta eftir heimildarmönnum í Hvíta húsinu en hafbannið sem Trump tilkynnti í vikunni var enn eitt skrefið hjá Bandaríkjastjórn í þá átt að setja aukinn þrýsting á ríkisstjórn Nicolas Maduro. Þetta er í annað sinn á síðustu vikum sem Bandaríkin leggja hald á stórt skip. Auk þess hefur Bandaríkjaher gert fjölmargar árásir á litla báta sem þau segja að standi í fíkniefnainnflutningi frá Venesúela til Bandaríkjanna. Hvorki Reuters né CBS fengu það upp úr heimildarmönnum sínum nákvæmlega hvar haldlagningin átti sér stað. Bandaríska strandgæslan mun hafa staðið fyrir aðgerðunum. Hvorki Gæslan né Pentagon hafa tjáð sig um málið og vísuðu spurningum til Hvíta hússins, sem brást ekki strax við, að sögn Reuters. Maduro og hans menn í Venesúela hafa sakað Trump um heimsvaldastefnu og sjórán. Hann sagðist í ræðu í vikunni vera staðráðinn í að verja heimaland sitt þannig að friður megi ríkja í Venesúela að lokum. Bandaríkin Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Bæði CBS og Reuters hafa þetta eftir heimildarmönnum í Hvíta húsinu en hafbannið sem Trump tilkynnti í vikunni var enn eitt skrefið hjá Bandaríkjastjórn í þá átt að setja aukinn þrýsting á ríkisstjórn Nicolas Maduro. Þetta er í annað sinn á síðustu vikum sem Bandaríkin leggja hald á stórt skip. Auk þess hefur Bandaríkjaher gert fjölmargar árásir á litla báta sem þau segja að standi í fíkniefnainnflutningi frá Venesúela til Bandaríkjanna. Hvorki Reuters né CBS fengu það upp úr heimildarmönnum sínum nákvæmlega hvar haldlagningin átti sér stað. Bandaríska strandgæslan mun hafa staðið fyrir aðgerðunum. Hvorki Gæslan né Pentagon hafa tjáð sig um málið og vísuðu spurningum til Hvíta hússins, sem brást ekki strax við, að sögn Reuters. Maduro og hans menn í Venesúela hafa sakað Trump um heimsvaldastefnu og sjórán. Hann sagðist í ræðu í vikunni vera staðráðinn í að verja heimaland sitt þannig að friður megi ríkja í Venesúela að lokum.
Bandaríkin Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira