Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Agnar Már Másson skrifar 20. desember 2025 20:42 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur haft horn í síðu Nicolas Maduros. AP/Alex Brandon Bandaríkjamenn hafa stöðvað og lagt hald á skip á alþjóðahafsvæði undan strönd Venesúela en þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti setti hafnbann á öll olíuflutningaskip til og frá Venesúela sem sæta refsiaðgerðum. Bæði CBS og Reuters hafa þetta eftir heimildarmönnum í Hvíta húsinu en hafbannið sem Trump tilkynnti í vikunni var enn eitt skrefið hjá Bandaríkjastjórn í þá átt að setja aukinn þrýsting á ríkisstjórn Nicolas Maduro. Þetta er í annað sinn á síðustu vikum sem Bandaríkin leggja hald á stórt skip. Auk þess hefur Bandaríkjaher gert fjölmargar árásir á litla báta sem þau segja að standi í fíkniefnainnflutningi frá Venesúela til Bandaríkjanna. Hvorki Reuters né CBS fengu það upp úr heimildarmönnum sínum nákvæmlega hvar haldlagningin átti sér stað. Bandaríska strandgæslan mun hafa staðið fyrir aðgerðunum. Hvorki Gæslan né Pentagon hafa tjáð sig um málið og vísuðu spurningum til Hvíta hússins, sem brást ekki strax við, að sögn Reuters. Maduro og hans menn í Venesúela hafa sakað Trump um heimsvaldastefnu og sjórán. Hann sagðist í ræðu í vikunni vera staðráðinn í að verja heimaland sitt þannig að friður megi ríkja í Venesúela að lokum. Bandaríkin Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Bæði CBS og Reuters hafa þetta eftir heimildarmönnum í Hvíta húsinu en hafbannið sem Trump tilkynnti í vikunni var enn eitt skrefið hjá Bandaríkjastjórn í þá átt að setja aukinn þrýsting á ríkisstjórn Nicolas Maduro. Þetta er í annað sinn á síðustu vikum sem Bandaríkin leggja hald á stórt skip. Auk þess hefur Bandaríkjaher gert fjölmargar árásir á litla báta sem þau segja að standi í fíkniefnainnflutningi frá Venesúela til Bandaríkjanna. Hvorki Reuters né CBS fengu það upp úr heimildarmönnum sínum nákvæmlega hvar haldlagningin átti sér stað. Bandaríska strandgæslan mun hafa staðið fyrir aðgerðunum. Hvorki Gæslan né Pentagon hafa tjáð sig um málið og vísuðu spurningum til Hvíta hússins, sem brást ekki strax við, að sögn Reuters. Maduro og hans menn í Venesúela hafa sakað Trump um heimsvaldastefnu og sjórán. Hann sagðist í ræðu í vikunni vera staðráðinn í að verja heimaland sitt þannig að friður megi ríkja í Venesúela að lokum.
Bandaríkin Venesúela Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira