Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 20. desember 2025 13:54 Unnar Már Ástþórsson er aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Lýður Valberg Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni segir Íslendinga sérstaklega berskjaldaða fyrir vasaþjófnaði. Hann biðlar til fólks að hafa varann á í asanum sem fylgir jólainnkaupum og jólastressi. Þrír vasaþjófar sem voru handteknir í vikunni verða sendir úr landi og þrír hafa þegar verið sendir úr landi. Greint var frá því í gær að þrír vasaþjófar hafi verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglu á gistiheimili í Laugarneshverfi í Reykjavík. Þau eru grunuð um að hafa stolið bæði úr verslunum og af fólki. Sömuleiðis greindi Lögreglan á Suðurnesjum frá því að þremur erlendum vasaþjófum hefði þegar verið vísað úr landi í morgun. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði að um tvo ólíka hópa vasaþjófa að ræða. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sakborningarnir í málinu verði sendir úr landi og að sóst verði eftir endurkomubanni. Þjófarnir eru af erlendum uppruna. „Við munum fram á gæsluvarðhald á viðkomandi einstkalingum. Á meðan við erum að rannsaka málið betur yfir helgina ná betur utan um það og síðan munum við væntanlega í kjölfarið fara með þau úr landi. Þetta er rétt um tugur brota sem við erum með til rannsóknar núna og við teljum að þau séu fleiri. Afkastamiklir þjófar Hann reiknar með enn fleiri tilkynningum frá verslunum á næstu dögum. „Þau voru nokkuð afkastamikil á meðan þau voru hérna. Þetta sneri ekki bara að þjófnaði í verslunum heldur líka að vasaþjófnaði. Þau voru greinilega að beina athyglinni að eldri borgurum.“ Þjófnaðurinn hafi farið fram víða á höfuðborgarsvæðinu. Hann biðlar til fólks að fara varlega í asanum sem fylgir jólainnkaupum. „Þetta er oftast nær að viðkomandi sér að einstaklingur er að stimpla inn pin-númerið og fer ekki nægilega varlega. Hann kannski sér að viðkomandi er með peninga eða kannski áberandi skartgripi sem eru hangandi utan á viðkomandi,“ segir hann og bætir við: „Það eru brögð í tafli. Svo er náttúrulega þessi hópur sem við erum með í haldi er náttúrulega af báðum kynjum. Upphaflega sjáum við kannski bara par fyrir framan okkur. So kemur kannski skyndilega þriðji eða fjórði einstaklingurinn inn í og við vitum ekkert af honum.“ Íslendingar þægileg fórnarlömb Enn fleiri vasaþjófur gætu verið á kreiki og mikilvægt að gera lögreglu vart við. „Síðastliðin kannski tvö ár hefur þetta verið að dúkka upp mjög mikið hjá okkur. Við erum greinilega svolítið berskjölduð. Við Íslendingar erum smá öðruvísi við erum alltaf smá nálægt hvort öðru í öllu og fólk notfærir sér það.“ Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Greint var frá því í gær að þrír vasaþjófar hafi verið handteknir í umfangsmikilli aðgerð lögreglu á gistiheimili í Laugarneshverfi í Reykjavík. Þau eru grunuð um að hafa stolið bæði úr verslunum og af fólki. Sömuleiðis greindi Lögreglan á Suðurnesjum frá því að þremur erlendum vasaþjófum hefði þegar verið vísað úr landi í morgun. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði að um tvo ólíka hópa vasaþjófa að ræða. Unnar Már Ástþórsson, aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sakborningarnir í málinu verði sendir úr landi og að sóst verði eftir endurkomubanni. Þjófarnir eru af erlendum uppruna. „Við munum fram á gæsluvarðhald á viðkomandi einstkalingum. Á meðan við erum að rannsaka málið betur yfir helgina ná betur utan um það og síðan munum við væntanlega í kjölfarið fara með þau úr landi. Þetta er rétt um tugur brota sem við erum með til rannsóknar núna og við teljum að þau séu fleiri. Afkastamiklir þjófar Hann reiknar með enn fleiri tilkynningum frá verslunum á næstu dögum. „Þau voru nokkuð afkastamikil á meðan þau voru hérna. Þetta sneri ekki bara að þjófnaði í verslunum heldur líka að vasaþjófnaði. Þau voru greinilega að beina athyglinni að eldri borgurum.“ Þjófnaðurinn hafi farið fram víða á höfuðborgarsvæðinu. Hann biðlar til fólks að fara varlega í asanum sem fylgir jólainnkaupum. „Þetta er oftast nær að viðkomandi sér að einstaklingur er að stimpla inn pin-númerið og fer ekki nægilega varlega. Hann kannski sér að viðkomandi er með peninga eða kannski áberandi skartgripi sem eru hangandi utan á viðkomandi,“ segir hann og bætir við: „Það eru brögð í tafli. Svo er náttúrulega þessi hópur sem við erum með í haldi er náttúrulega af báðum kynjum. Upphaflega sjáum við kannski bara par fyrir framan okkur. So kemur kannski skyndilega þriðji eða fjórði einstaklingurinn inn í og við vitum ekkert af honum.“ Íslendingar þægileg fórnarlömb Enn fleiri vasaþjófur gætu verið á kreiki og mikilvægt að gera lögreglu vart við. „Síðastliðin kannski tvö ár hefur þetta verið að dúkka upp mjög mikið hjá okkur. Við erum greinilega svolítið berskjölduð. Við Íslendingar erum smá öðruvísi við erum alltaf smá nálægt hvort öðru í öllu og fólk notfærir sér það.“
Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira