Segir Íslendinga nýskriðna úr „fjárhagslegum torfkofum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 12:30 Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. vísir/vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, sagðist á þingi í dag hafa smá áhyggjur af íslensku samfélagi og efnahag í tengslum við losun fjármagnshafta. Sagði hann það vera vegna þess að hann óttaðist óráðdeild í framtíðinni þegar búið væri að losa höftin. „Ég vil meina að Íslendingar séu eiginlega nýskriðnir úr fjárhagslegum torfkofum, að við sem þjóð þekkjum fjármál mjög illa. Ekki bara þingmenn, líka bankamenn og líka almenningur. Það finnst mér vera alvarlegt vandamál, í raun og veru alvarlegasta efnahagsvandamál þjóðarinnar,“ sagði Helgi Hrafn. Hann gerði svo að umtalsefni frétt á Hringbraut.is þess efnis að nú væri aftur hægt að fá 100% lán fyrir bílakaupum. „Það hljómar einhvern veginn æðislega vel að fá lánaðan heilan bíl. Það er ekki endilega góð hugmynd. Ég óttast það að Íslendingar fari aftur að líta á lán sem ókeypis peninga og atkvæðaseðla sem lottómiða. Ég óttast það mjög og vara við því. Við verðum öll sem þjóð að skilja þau kerfi sem við heimtum réttlæti í.“ Alþingi Tengdar fréttir Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50 „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, sagðist á þingi í dag hafa smá áhyggjur af íslensku samfélagi og efnahag í tengslum við losun fjármagnshafta. Sagði hann það vera vegna þess að hann óttaðist óráðdeild í framtíðinni þegar búið væri að losa höftin. „Ég vil meina að Íslendingar séu eiginlega nýskriðnir úr fjárhagslegum torfkofum, að við sem þjóð þekkjum fjármál mjög illa. Ekki bara þingmenn, líka bankamenn og líka almenningur. Það finnst mér vera alvarlegt vandamál, í raun og veru alvarlegasta efnahagsvandamál þjóðarinnar,“ sagði Helgi Hrafn. Hann gerði svo að umtalsefni frétt á Hringbraut.is þess efnis að nú væri aftur hægt að fá 100% lán fyrir bílakaupum. „Það hljómar einhvern veginn æðislega vel að fá lánaðan heilan bíl. Það er ekki endilega góð hugmynd. Ég óttast það að Íslendingar fari aftur að líta á lán sem ókeypis peninga og atkvæðaseðla sem lottómiða. Ég óttast það mjög og vara við því. Við verðum öll sem þjóð að skilja þau kerfi sem við heimtum réttlæti í.“
Alþingi Tengdar fréttir Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50 „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50
„Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23