Halldór Ásgrímsson borinn til grafar Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2015 15:17 Athöfnin var ákaflega virðuleg og þarna má sjá líkmennina raða sér við kistuna. visir/gva Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva
Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52
Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24