Halldór Ásgrímsson borinn til grafar Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2015 15:17 Athöfnin var ákaflega virðuleg og þarna má sjá líkmennina raða sér við kistuna. visir/gva Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Móðirin alvarlega þunglynd en ekki geðveik Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva
Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Móðirin alvarlega þunglynd en ekki geðveik Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52
Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24