Bryndís Hlöðversdóttir nýr ríkissáttasemjari? Sveinn Arnarsson skrifar 7. maí 2015 15:31 Bryndís Hlöðversdóttir þykir álitlegur kostur, að mati aðila vinnumarkaðarins, sem nýr ríkissáttasemjari. Samkvæmt heimildum Vísis hefur nafn Bryndísar Hlöðversdóttur, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar, verið haldið á lofti meðal aðila vinnumarkaðarins sem álitlegum kandídat og góðum kosti sem nýr ríkissáttasemjari. Umsóknarfrestur um starf ríkissáttasemjara er liðinn og mun þriggja manna nefnd ganga í það verk að meta hæfi umsækjenda. Hæfisnefndin er skipuð tveimur fulltrúum aðila vinnumarkaðarins en einn fulltrúi er skipaður Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Ríkissáttasemjari hefur haft í nógu að snúast upp á síðkastið. Á fjórða tug kjaradeilna hafa verið send til ríkissáttasemjara á síðustu mánuðum og stefnir í hörðustu deilur á vinnumarkaðnum í áratugi. Því er mikilvægt á þessum tímum að fá ríkissáttasemjara til starfa sem hefur traust beggja aðila, bæði ríkis og aðila vinnumarkaðins. Mikið mun mæða á nýjum ríkissáttasemjara á fyrstu dögum hans í embætti og því verða hveitibrauðsdagarnir í embætti harla fáir. Nafn Bryndísar hefur komið upp sem álitlegur kostur meðal aðila vinnumarkaðarins samkvæmt heimildum Vísis. Bryndís var árið 2013 ráðin starfsmannastjóri Landspítalans og var ráðin úr hópi 35 umsækjenda. Áður var hún rektor Háskólans á Bifröst, aðstoðarrektor og formaður lagadeildar skólans. Einnig var hún þingmaður Samfylkingar og Alþýðubandalagsins frá 1995 - 2005. Hún hefur einnig gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hið opinbera. Bryndis er lögfræðingur að mennt. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis hefur nafn Bryndísar Hlöðversdóttur, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar, verið haldið á lofti meðal aðila vinnumarkaðarins sem álitlegum kandídat og góðum kosti sem nýr ríkissáttasemjari. Umsóknarfrestur um starf ríkissáttasemjara er liðinn og mun þriggja manna nefnd ganga í það verk að meta hæfi umsækjenda. Hæfisnefndin er skipuð tveimur fulltrúum aðila vinnumarkaðarins en einn fulltrúi er skipaður Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Ríkissáttasemjari hefur haft í nógu að snúast upp á síðkastið. Á fjórða tug kjaradeilna hafa verið send til ríkissáttasemjara á síðustu mánuðum og stefnir í hörðustu deilur á vinnumarkaðnum í áratugi. Því er mikilvægt á þessum tímum að fá ríkissáttasemjara til starfa sem hefur traust beggja aðila, bæði ríkis og aðila vinnumarkaðins. Mikið mun mæða á nýjum ríkissáttasemjara á fyrstu dögum hans í embætti og því verða hveitibrauðsdagarnir í embætti harla fáir. Nafn Bryndísar hefur komið upp sem álitlegur kostur meðal aðila vinnumarkaðarins samkvæmt heimildum Vísis. Bryndís var árið 2013 ráðin starfsmannastjóri Landspítalans og var ráðin úr hópi 35 umsækjenda. Áður var hún rektor Háskólans á Bifröst, aðstoðarrektor og formaður lagadeildar skólans. Einnig var hún þingmaður Samfylkingar og Alþýðubandalagsins frá 1995 - 2005. Hún hefur einnig gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hið opinbera. Bryndis er lögfræðingur að mennt.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira