Tveir sögðu sig úr hópi Frosta sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2015 17:27 Ástæðan var óánægja með breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni. vísir/pjetur Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku. Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku.
Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05
Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51
Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25