Formaður Fram: Aron á að mæta á æfingar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2014 15:31 Leikmaðurinn og formaðurinn. vísir/daníel og vilhelm Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. Aron hefur ekki mætt á síðustu þrjár æfingar Fram-liðsins en hann er ósáttur við að Fram hafi ekki samþykkt tilboð í sig frá ÍBV. „Það er dálítið skrýtið hvað leikmenn kosta til Fram og hvað þeir eiga að kosta síðan frá félaginu. Ég veit hvað við borgum fyrir menn og það hefur enginn áhyggjur af því. Það hafa aftur á móti allir áhyggjur af þessu ef þeir þurfa að fara frá Fram," segir Sverrir ákveðinn. „Við fengum tilboð í leikmanninn sem við gátum ekki sætt okkur við. Hann er samningsbundinn Fram og á því að mæta á æfingar hjá félaginu. Það er bara svoleiðis. Þetta er ekkert flókið. Það liggur alveg fyrir hvað við viljum fá fyrir hann en við höfum ekki fengið tilboð sem nær þeirri tölu." Sverrir segir að eðlilega þurfi að tækla málið fljótlega. „Það er ekkert gaman að standa í þessu. Þetta er mjög skrýtið. Það er nú einu sinni þannig að ef menn gera samning þá virka þeir á báða bóga. Segjum sem svo að þetta væri á hinn veginn og félagið þyrfti að losa sig við leikmanninn en gæti ekki sagt upp samningi. Hvernig lítur það út?" Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall. Aron hefur ekki mætt á síðustu þrjár æfingar Fram-liðsins en hann er ósáttur við að Fram hafi ekki samþykkt tilboð í sig frá ÍBV. „Það er dálítið skrýtið hvað leikmenn kosta til Fram og hvað þeir eiga að kosta síðan frá félaginu. Ég veit hvað við borgum fyrir menn og það hefur enginn áhyggjur af því. Það hafa aftur á móti allir áhyggjur af þessu ef þeir þurfa að fara frá Fram," segir Sverrir ákveðinn. „Við fengum tilboð í leikmanninn sem við gátum ekki sætt okkur við. Hann er samningsbundinn Fram og á því að mæta á æfingar hjá félaginu. Það er bara svoleiðis. Þetta er ekkert flókið. Það liggur alveg fyrir hvað við viljum fá fyrir hann en við höfum ekki fengið tilboð sem nær þeirri tölu." Sverrir segir að eðlilega þurfi að tækla málið fljótlega. „Það er ekkert gaman að standa í þessu. Þetta er mjög skrýtið. Það er nú einu sinni þannig að ef menn gera samning þá virka þeir á báða bóga. Segjum sem svo að þetta væri á hinn veginn og félagið þyrfti að losa sig við leikmanninn en gæti ekki sagt upp samningi. Hvernig lítur það út?"
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49 Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34 Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00 Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45 Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00 Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52 Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16 Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Flóttinn mikli frá Fram: Leikmaður farinn í verkfall Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna. 18. nóvember 2014 13:49
Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. 21. október 2014 14:34
Ósvald snýr aftur í Kópavoginn Ósvald Jarl Traustason mun leika í grænu og hvítu á næsta tímabili. 9. nóvember 2014 06:00
Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. 22. október 2014 15:45
Haukur Baldvinsson genginn í raðir Víkings Kantmaðurinn snöggi sagði upp samningi sínum við Fram eftir tímabilið. 12. nóvember 2014 20:00
Arnþór Ari í Breiðablik Arnþór Ari valdi Breiðablik, en leikmaðurinn var eftirsóttur af stærstu klúbbum landsins. 1. nóvember 2014 19:52
Halldór í Leikni og Fram missir áttunda manninn Leiknir tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að semja við Halldór Kristin Halldórsson en hann hefur verið í útlegð síðustu fjögur ár hjá Keflavík og Val. 6. nóvember 2014 20:16
Ingimundur og Jóhannes Karl sömdu við Fylki Fylkismenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem þeir kynntu til leiks tvo nýja leikmenn. 30. október 2014 12:10
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti