Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2025 22:12 Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnar sigrinum á Everton á Anfield í kvöld. Getty/Carl Recine Liverpool vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en var sigurmarkið rangstaða? Everton menn voru mjög ósáttir með það að sigurmark Diego Jota hafi fengið að standa en þeir sögðu að Luis Diaz hafi verið rangstæður í aðdraganda marksins. „Margir hafa sagt sína skoðun á þessu og fullt af fólki sem heldur ekki með Liverpool segir að þetta sé alveg klárt,“ sagði Arne Slot aðspurður eftir leikinn. „Ég vil miklu frekar ræða sigurmark Diogo eða frammistöðu Curtis Jones í hægri bakverðinum,“ sagði Slot. „Ég var að sjá markið í sjónvarpinu og þetta var bara dæmt eftir reglunum. Þetta var dæmt fullkomlega eftir reglunum. Hann reyndi ekki að leika boltanum,“ sagði Slot. Luis Diaz var vissulega rangstæður en fékk síðan boltann eftir að Everton maður hafði reynt að hreinsa frá. „Skil ég pirringinn yfir reglunni. Já vissulega,“ sagði Slot. „Við vorum ekki heppnir, reglan er svona. Ég myndi elska það að breyta reglunni því sóknarliðið græðir á þessu,“ sagði Slot. „Dómararnir fóru fullkomlega eftir reglunum en ég skil pirringinn yfir reglunni sjálfri,“ sagði Slot. Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira
Everton menn voru mjög ósáttir með það að sigurmark Diego Jota hafi fengið að standa en þeir sögðu að Luis Diaz hafi verið rangstæður í aðdraganda marksins. „Margir hafa sagt sína skoðun á þessu og fullt af fólki sem heldur ekki með Liverpool segir að þetta sé alveg klárt,“ sagði Arne Slot aðspurður eftir leikinn. „Ég vil miklu frekar ræða sigurmark Diogo eða frammistöðu Curtis Jones í hægri bakverðinum,“ sagði Slot. „Ég var að sjá markið í sjónvarpinu og þetta var bara dæmt eftir reglunum. Þetta var dæmt fullkomlega eftir reglunum. Hann reyndi ekki að leika boltanum,“ sagði Slot. Luis Diaz var vissulega rangstæður en fékk síðan boltann eftir að Everton maður hafði reynt að hreinsa frá. „Skil ég pirringinn yfir reglunni. Já vissulega,“ sagði Slot. „Við vorum ekki heppnir, reglan er svona. Ég myndi elska það að breyta reglunni því sóknarliðið græðir á þessu,“ sagði Slot. „Dómararnir fóru fullkomlega eftir reglunum en ég skil pirringinn yfir reglunni sjálfri,“ sagði Slot.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Sjá meira