NBA: Boston vann í New York og Tim Duncan meiddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2011 09:30 Tim Duncan meiddist í nótt. Mynd/AP San Antonio Spurs er áfram á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Golden State Warriors í nótt en liðið varð fyrir áfalli þegar Tim Duncan meiddist illa á ökkla. Boston Celtics og Chicago Bulls unnu bæði sinn fimmtugasta leik á tímabilinu og sitja hlið við hlið á toppnum í Austurdeildinni.Manu Ginobili skoraði 28 stig þegar San Antonio Spurs vann 111-96 sigur á Golden State Warriors á heimavelli og Tony Parker var með 17 stig og 15 stoðsendingar. Tim Duncan meiddist illa á ökkla þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af leiknum og gæti verið frá í nokkrar vikur. Ekpe Udoh var stigahæstur hjá Golden State með 15 stig.Kevin Garnett var með 24 stig og 11 fráköst og Rajon Rondo bætti við 13 stigum og 12 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann 96-86 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Paul Pierce var með 21 stig og Ray Allen skoraði 15 stig. Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir New York en hvorki hann né Amare Stoudemire skoruðu körfu í fjórða leikhlutanum. Chauncey Billups skoraði 21 stig og Stoudemire var með 16 stig. Þetta var sjötta tap New York í síðustu sjö leikjum og liðið er búið að tapa 9 af 16 leikjum sínum síðan að Carmelo Anthony kom til liðsins.Mynd/APDerrick Rose og Kyle Korver skoruðu báðir 18 stig þegar Chicago Bulls rúllaði yfir Sacramento Kings 132-92. Þetta var fimmtugasti sigur Chicago-liðsins á tímabilinu sem hefur ekki gerst síðan að Michael Jordan lék síðast með því tímabilið 1997-98. Carlos Boozer skoraði 16 stig í endurkomu sinni eftir að hafa misst úr fimm leiki vegna ökklameiðsla. Marcus Thornton var stigahæstur hjá Sacramento með 25 stig.Roy Hibbert skoraði 24 stig og Danny Granger var með 17 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Indiana Pacers vann 102-98 sigur á New Jersey Nets og náði tveggja leikja forskoti í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina í Austurdeildinni. Darren Collison var með 15 stig og 12 stoðsendingar fyrir Indiana en Brook Lopez var með 20 stig hjá New Jersey sem lék annan leikinn í röð án Deron Williams.Mynd/APTy Lawson var með 23 stig þegar Denver Nuggets vann 123-90 sigur á Toronto Raptors en liðið endaði með því tveggja leikja taphrinu. Denver hefur unnið 10 af 14 leikjum síðan að þeir skiptu Carmelo Anthony til New York Knicks í síðasta mánuði. Andrea Bargnani skoraði 20 stig fyrir Toronto.Dwight Howard var með 28 stig og 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 97-86 útisigur á Cleveland Cavaliers. J.J. Hickson skoraði 18 stig fyrir Cleveland og Daniel Gibson var með 16 stig.Zach Randolph skoraði 19 stig og tók 13 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 103-85 heimasigur á Utah Jazz. Paul Millsap skoraði mest 15 stig fyrir Utah. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APCleveland Cavaliers-Orlando Magic 86-97 New Jersey Nets-Indiana Pacers 98-102 New York Knicks-Boston Celtics 86-96 Chicago Bulls-Sacramento Kings 132-92 Memphis Grizzlies-Utah Jazz 103-85 San Antonio Spurs-Golden State Warriors 111-96 Denver Nuggets-Toronto Raptors 123-90 NBA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira
San Antonio Spurs er áfram á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Golden State Warriors í nótt en liðið varð fyrir áfalli þegar Tim Duncan meiddist illa á ökkla. Boston Celtics og Chicago Bulls unnu bæði sinn fimmtugasta leik á tímabilinu og sitja hlið við hlið á toppnum í Austurdeildinni.Manu Ginobili skoraði 28 stig þegar San Antonio Spurs vann 111-96 sigur á Golden State Warriors á heimavelli og Tony Parker var með 17 stig og 15 stoðsendingar. Tim Duncan meiddist illa á ökkla þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af leiknum og gæti verið frá í nokkrar vikur. Ekpe Udoh var stigahæstur hjá Golden State með 15 stig.Kevin Garnett var með 24 stig og 11 fráköst og Rajon Rondo bætti við 13 stigum og 12 stoðsendingum þegar Boston Celtics vann 96-86 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden. Paul Pierce var með 21 stig og Ray Allen skoraði 15 stig. Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir New York en hvorki hann né Amare Stoudemire skoruðu körfu í fjórða leikhlutanum. Chauncey Billups skoraði 21 stig og Stoudemire var með 16 stig. Þetta var sjötta tap New York í síðustu sjö leikjum og liðið er búið að tapa 9 af 16 leikjum sínum síðan að Carmelo Anthony kom til liðsins.Mynd/APDerrick Rose og Kyle Korver skoruðu báðir 18 stig þegar Chicago Bulls rúllaði yfir Sacramento Kings 132-92. Þetta var fimmtugasti sigur Chicago-liðsins á tímabilinu sem hefur ekki gerst síðan að Michael Jordan lék síðast með því tímabilið 1997-98. Carlos Boozer skoraði 16 stig í endurkomu sinni eftir að hafa misst úr fimm leiki vegna ökklameiðsla. Marcus Thornton var stigahæstur hjá Sacramento með 25 stig.Roy Hibbert skoraði 24 stig og Danny Granger var með 17 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Indiana Pacers vann 102-98 sigur á New Jersey Nets og náði tveggja leikja forskoti í baráttunni um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina í Austurdeildinni. Darren Collison var með 15 stig og 12 stoðsendingar fyrir Indiana en Brook Lopez var með 20 stig hjá New Jersey sem lék annan leikinn í röð án Deron Williams.Mynd/APTy Lawson var með 23 stig þegar Denver Nuggets vann 123-90 sigur á Toronto Raptors en liðið endaði með því tveggja leikja taphrinu. Denver hefur unnið 10 af 14 leikjum síðan að þeir skiptu Carmelo Anthony til New York Knicks í síðasta mánuði. Andrea Bargnani skoraði 20 stig fyrir Toronto.Dwight Howard var með 28 stig og 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 97-86 útisigur á Cleveland Cavaliers. J.J. Hickson skoraði 18 stig fyrir Cleveland og Daniel Gibson var með 16 stig.Zach Randolph skoraði 19 stig og tók 13 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 103-85 heimasigur á Utah Jazz. Paul Millsap skoraði mest 15 stig fyrir Utah. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APCleveland Cavaliers-Orlando Magic 86-97 New Jersey Nets-Indiana Pacers 98-102 New York Knicks-Boston Celtics 86-96 Chicago Bulls-Sacramento Kings 132-92 Memphis Grizzlies-Utah Jazz 103-85 San Antonio Spurs-Golden State Warriors 111-96 Denver Nuggets-Toronto Raptors 123-90
NBA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira