Sport Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Manchester United hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni í kvöld þegar enska liðið sótti þrjú stig til Tékklands. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Evrópu. Fótbolti 12.12.2024 19:40 Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta. Handbolti 12.12.2024 18:35 Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30 Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Indverski skákmaðurinn Gukesh Dommaraju sló 39 ára met Garry Kasparov í dag þegar hann tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í skák. Sport 12.12.2024 17:49 Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 12.12.2024 17:28 Sara Björk og félagar að komast í gang Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2024 17:00 „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Viktor Örlygur Andrason, fyrirliði Víkings, var svekktur eftir að liðið beið ósigur gegn Djurgården í næstsíðustu umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:27 Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. Enski boltinn 12.12.2024 16:16 „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Arnari Bergmanni Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst ýmislegt ábótavant þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Djurgården í fimmtu umferð í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:10 Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. Handbolti 12.12.2024 15:21 Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Chelsea sendi ungan hóp til Kasakstan þar sem liðið tekst á við Astana í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 15:01 Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Djurgården fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið sótti Víking heim á Kópavogsvöll í fimmtu og næstsíðustu umferð deildarkeppinnnar í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 12.12.2024 14:56 „Það falla mörg tár á sunnudag“ Reynsluboltinn Camilla Herrem og þjálfari hennar hjá norska handboltalandsliðinu, Þórir Hergeirsson, eru sammála um að það verði miklar tilfinningar í gangi á sunnudaginn. Þá er síðasti leikurinn undir stjórn Þóris sem verið hefur aðalþjálfari Noregs í 15 ár. Handbolti 12.12.2024 14:31 Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. Enski boltinn 12.12.2024 13:48 Meistararnir mæta Haukum Dregið var í átta liða úrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu. Bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki drógust gegn botnliði Bónus deildarinnar, Haukum. Körfubolti 12.12.2024 13:00 Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf Bill Belichick, sem stýrði New England Patriots í NFL-deildinni í 24 ár, er kominn með nýtt starf. Hann hefur verið ráðinn þjálfari háskólans í Norður-Karólínu. Sport 12.12.2024 12:33 GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ „Það var svo gaman síðast að við ákváðum að endurtaka þetta,“ segir Pavel Ermolinskij um þá ákvörðun GAZ-manna að beina sjónum sínum að Sauðárkróki í kvöld, á leik Tindastóls og Njarðvíkur. Körfubolti 12.12.2024 11:31 Mætti syni sínum Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson mætti syni sínum, Emil, í Kjarnafæðismótinu í gær. Íslenski boltinn 12.12.2024 11:01 „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Ekkert gengur hjá Englandsmeisturum Manchester City og Rio Ferdinand segist aldrei hafa séð jafn lélegt lið undir stjórn Peps Guardiola. Fótbolti 12.12.2024 10:30 Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að brotthvarf Dans Ashworth frá félaginu sé ekki ákjósanlegt. Enski boltinn 12.12.2024 10:00 Rannsókn felld niður í máli Mbappé Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október. Fótbolti 12.12.2024 09:19 Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Körfubolti 12.12.2024 09:01 Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Hákon Arnar Haraldsson skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Lille í gærkvöld, í 3-2 sigri gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Manchester City er hins vegar í vanda eftir 2-0 tap gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12.12.2024 08:31 Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Sveindís Jane Jónsdóttir varð í gærkvöld fyrst Íslendinga til að skora fernu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Liðsfélagi hennar og fyrirliði Wolfsburg, Alexandra Popp, var með áhugaverða skýringu á ótrúlegri frammistöðu Sveindísar. Fótbolti 12.12.2024 08:00 „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Víkingar eru í þeirri stórkostlegu stöðu að geta upp úr hádegi í dag tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson á von á mikilli stemningu á Kópavogsvelli en þar verða hundruð sænskra stuðningsmanna Djurgården. Fótbolti 12.12.2024 07:26 Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Enski boltinn 12.12.2024 07:02 Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. Fótbolti 12.12.2024 06:31 Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. Sport 12.12.2024 06:03 Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski fótboltamaðurinn Tobi Adebayo-Rowling var á skotskónum með liði sínu á dögunum en hvað hann gerði strax á eftir vakti upp spurningar. Enski boltinn 11.12.2024 23:33 Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir varð í kvöld fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora fernu í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.12.2024 23:02 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 334 ›
Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Manchester United hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni í kvöld þegar enska liðið sótti þrjú stig til Tékklands. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Evrópu. Fótbolti 12.12.2024 19:40
Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta. Handbolti 12.12.2024 18:35
Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30
Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Indverski skákmaðurinn Gukesh Dommaraju sló 39 ára met Garry Kasparov í dag þegar hann tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í skák. Sport 12.12.2024 17:49
Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 12.12.2024 17:28
Sara Björk og félagar að komast í gang Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2024 17:00
„Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Viktor Örlygur Andrason, fyrirliði Víkings, var svekktur eftir að liðið beið ósigur gegn Djurgården í næstsíðustu umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:27
Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. Enski boltinn 12.12.2024 16:16
„Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Arnari Bergmanni Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst ýmislegt ábótavant þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Djurgården í fimmtu umferð í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:10
Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. Handbolti 12.12.2024 15:21
Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Chelsea sendi ungan hóp til Kasakstan þar sem liðið tekst á við Astana í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 15:01
Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Djurgården fór með 2-1 sigur af hólmi þegar liðið sótti Víking heim á Kópavogsvöll í fimmtu og næstsíðustu umferð deildarkeppinnnar í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 12.12.2024 14:56
„Það falla mörg tár á sunnudag“ Reynsluboltinn Camilla Herrem og þjálfari hennar hjá norska handboltalandsliðinu, Þórir Hergeirsson, eru sammála um að það verði miklar tilfinningar í gangi á sunnudaginn. Þá er síðasti leikurinn undir stjórn Þóris sem verið hefur aðalþjálfari Noregs í 15 ár. Handbolti 12.12.2024 14:31
Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. Enski boltinn 12.12.2024 13:48
Meistararnir mæta Haukum Dregið var í átta liða úrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu. Bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki drógust gegn botnliði Bónus deildarinnar, Haukum. Körfubolti 12.12.2024 13:00
Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf Bill Belichick, sem stýrði New England Patriots í NFL-deildinni í 24 ár, er kominn með nýtt starf. Hann hefur verið ráðinn þjálfari háskólans í Norður-Karólínu. Sport 12.12.2024 12:33
GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ „Það var svo gaman síðast að við ákváðum að endurtaka þetta,“ segir Pavel Ermolinskij um þá ákvörðun GAZ-manna að beina sjónum sínum að Sauðárkróki í kvöld, á leik Tindastóls og Njarðvíkur. Körfubolti 12.12.2024 11:31
Mætti syni sínum Fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson mætti syni sínum, Emil, í Kjarnafæðismótinu í gær. Íslenski boltinn 12.12.2024 11:01
„Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Ekkert gengur hjá Englandsmeisturum Manchester City og Rio Ferdinand segist aldrei hafa séð jafn lélegt lið undir stjórn Peps Guardiola. Fótbolti 12.12.2024 10:30
Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að brotthvarf Dans Ashworth frá félaginu sé ekki ákjósanlegt. Enski boltinn 12.12.2024 10:00
Rannsókn felld niður í máli Mbappé Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október. Fótbolti 12.12.2024 09:19
Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Fyrsta bandaríska konan sem spilaði körfubolta á Íslandi, Penni Peppas, var meðal þeirra sem var til umfjöllunar í þriðja þætti Kanans. Hún kom hingað til lands haustið 1994 og vakti mikla athygli fyrir framgöngu sína inni á vellinum og fyrir það að læra íslensku á undraverðum hraða. Körfubolti 12.12.2024 09:01
Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Hákon Arnar Haraldsson skoraði glæsilegt sigurmark fyrir Lille í gærkvöld, í 3-2 sigri gegn Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Manchester City er hins vegar í vanda eftir 2-0 tap gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12.12.2024 08:31
Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Sveindís Jane Jónsdóttir varð í gærkvöld fyrst Íslendinga til að skora fernu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Liðsfélagi hennar og fyrirliði Wolfsburg, Alexandra Popp, var með áhugaverða skýringu á ótrúlegri frammistöðu Sveindísar. Fótbolti 12.12.2024 08:00
„Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Víkingar eru í þeirri stórkostlegu stöðu að geta upp úr hádegi í dag tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson á von á mikilli stemningu á Kópavogsvelli en þar verða hundruð sænskra stuðningsmanna Djurgården. Fótbolti 12.12.2024 07:26
Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Enski boltinn 12.12.2024 07:02
Mourinho daðrar við Real Madrid José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga. Fótbolti 12.12.2024 06:31
Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. Sport 12.12.2024 06:03
Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski fótboltamaðurinn Tobi Adebayo-Rowling var á skotskónum með liði sínu á dögunum en hvað hann gerði strax á eftir vakti upp spurningar. Enski boltinn 11.12.2024 23:33
Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane Jónsdóttir varð í kvöld fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni sem nær að skora fernu í aðalkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.12.2024 23:02