Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 11:33 LeBron James og Dillon Brooks börðust hart í leik Pheonix Suns og Los Angeles Lakers. getty/Mike Christy Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. Þegar tólf sekúndur voru eftir af leiknum í Phoenix í nótt kom Brooks heimamönnum yfir, 114-113, með þriggja stiga körfu. Það virtist eitthvað stíga honum til höfuðs því hann ögraði LeBron James eftir að hafa sett skotið niður. Hann fékk sína aðra tæknivillu og var vísað af velli. LeBron klikkaði á vítinu en Lakers stillti í kjölfarið upp í sókn og Devin Booker braut á LeBron í þriggja stiga skoti. Fyrsta vítið geigaði en næstu tvö rötuðu rétta leið og Lakers náði forystunni, 114-115. LeBron varði svo skot Graysons Allen og Marcus Smart skoraði síðasta stig leiksins á vítalínunni, 114-116. SUNS-LAKERS ENDING WAS WILD 😳Dillon Brooks EJECTED after clutch 3, LeBron FOULED on three point attempt, hits free throws to win it for the Lakers pic.twitter.com/ptWQpHyzNL— Bleacher Report (@BleacherReport) December 15, 2025 LeBron, sem skoraði 26 stig í leiknum, sagðist ekki hafa sýnt leikræna tilburði þegar Brooks fór í hann eftir að hann kom Phoenix yfir. „Þetta var klárlega tæknivilla,“ sagði LeBron sem fékk sjálfur tæknivillu í 3. leikhluta fyrir viðskipti sín við Brooks. Brooks fékk einnig fyrri tæknivilluna sína fyrir að hrinda LeBron. Luka Doncic var stigahæstur hjá Lakers með 29 stig. Hann hitti aðeins úr sjö af 25 skotum sínum en skoraði þrettán stig úr vítum. LeBron nýtti átta af sautján skotum sínum utan af velli og níu af fjórtán vítum en tapaði boltanum átta sinnum. Lakers hefur vegnað afar vel á útivelli á tímabilinu og unnið ellefu af fjórtán útileikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar en Phoenix er í því sjöunda. NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Þegar tólf sekúndur voru eftir af leiknum í Phoenix í nótt kom Brooks heimamönnum yfir, 114-113, með þriggja stiga körfu. Það virtist eitthvað stíga honum til höfuðs því hann ögraði LeBron James eftir að hafa sett skotið niður. Hann fékk sína aðra tæknivillu og var vísað af velli. LeBron klikkaði á vítinu en Lakers stillti í kjölfarið upp í sókn og Devin Booker braut á LeBron í þriggja stiga skoti. Fyrsta vítið geigaði en næstu tvö rötuðu rétta leið og Lakers náði forystunni, 114-115. LeBron varði svo skot Graysons Allen og Marcus Smart skoraði síðasta stig leiksins á vítalínunni, 114-116. SUNS-LAKERS ENDING WAS WILD 😳Dillon Brooks EJECTED after clutch 3, LeBron FOULED on three point attempt, hits free throws to win it for the Lakers pic.twitter.com/ptWQpHyzNL— Bleacher Report (@BleacherReport) December 15, 2025 LeBron, sem skoraði 26 stig í leiknum, sagðist ekki hafa sýnt leikræna tilburði þegar Brooks fór í hann eftir að hann kom Phoenix yfir. „Þetta var klárlega tæknivilla,“ sagði LeBron sem fékk sjálfur tæknivillu í 3. leikhluta fyrir viðskipti sín við Brooks. Brooks fékk einnig fyrri tæknivilluna sína fyrir að hrinda LeBron. Luka Doncic var stigahæstur hjá Lakers með 29 stig. Hann hitti aðeins úr sjö af 25 skotum sínum en skoraði þrettán stig úr vítum. LeBron nýtti átta af sautján skotum sínum utan af velli og níu af fjórtán vítum en tapaði boltanum átta sinnum. Lakers hefur vegnað afar vel á útivelli á tímabilinu og unnið ellefu af fjórtán útileikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar en Phoenix er í því sjöunda.
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira