Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 23:36 Dirk van Duijvenbode vann spennuleik í 128 manna úrslitum HM í kvöld. Getty/Warren Little Það var mikil spenna í kvöld á HM í pílukasti þegar fjórir keppendur komust áfram og tryggðu sér sæti í 64 manna úrslitunum. Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19. Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19.
Pílukast Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira