Sport

Dag­skráin í dag: Ís­lands­meistarar, Lokasóknin og HM í pílukasti

Íslandsmeistarar, ný heimildaþáttaröð Stöðvar 2 Sport, hefur göngu sína í kvöld þegar rætt verður við leikmenn og þjálfara Vals um leiðina að þriðja deildartitlinum á þremur árum. Lokasóknin verður með sérstakan jólaþátt þar sem farið verður yfir allt það helsta úr NFL deildinni. Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst svo á nýjan leik eftir stutt jólafrí. 

Sport

Fritz snýr aftur í annað sinn

Henning Fritz, fyrsti markvörðurinn til að vera valinn besti handboltaleikmaður heims og núverandi markmannsþjálfari þýska landsliðsins hefur ákveðið að taka skóna af hillunni í annað sinn. 

Sport

Há­punktur fót­bolta­jólanna

Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri.

Fótbolti

Jóhann Berg klúðraði dauða­færi til að jafna gegn Liverpool

Jóhann Berg Guðmundsson klúðraði dauðafæri og mistókst að jafna fyrir Burnley gegn Liverpool í stöðunni 0-1. Diogo Jota skoraði svo í sínum fyrsta leik í rúman mánuð og lokatölur urðu að endingu 0-2. Liverpool kom boltanum þrívegis í netið en eitt markið var dæmt ógilt af VAR dómara leiksins. 

Enski boltinn

Fyrsti svarti dómarinn í fimm­tán ár

Sam Allison varð í dag fyrsti svarti maðurinn til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 2008, eða allt frá því að Uriah Rennie hætti störfum. Sam var á flautunni í 3-2 sigri Luton gegn Sheffield United. 

Enski boltinn