Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM Sindri Sverrisson skrifar 18. júní 2025 14:18 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir tekur sig vel út í nýju EM-dragtinni. Hún er á leiðinni á sitt annað stórmót, 23 ára gömul. Samsett/Andrá Reykjavík Þó að aðalmálið sé auðvitað að íslenska landsliðið líti vel út innan vallar, á EM kvenna í fótbolta í næsta mánuði, þá er ljóst að stelpurnar okkar verða einnig glæsilega til fara utan vallar. Fatavöruverslunin Andrá Reykjavík birti í dag myndir af sérsaumaðri dragt sem íslensku landsliðskonurnar munu klæðast á EM í Sviss. Fötin eru hönnuð af Steinunni Hrólfsdóttur, fyrir Andrá Reykjavík. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, sat fyrir á myndum í nýju dragtinni sem sjá má hér að neðan. Það kom í ljós síðastliðinn föstudag hvaða 23 leikmenn munu klæðast dragtinni á EM, þegar Þorsteinn Halldórsson tilkynnti EM-hópinn sinn. Hópurinn kemur saman í Serbíu í aðdraganda mótsins og mætir þar Serbum í vináttulandsleik föstudaginn 27. júní. Þaðan verður svo ferðast til Sviss. Tvær vikur eru í að EM hefjist og mun Ísland þar mæta Finnlandi í fyrsta leik, 2. júlí, í Thun. Ísland mætir svo heimaliði Svisslendinga 6. júlí og loks Noregi 10. júlí í lokaumferð riðlakeppninnar. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Innan vallar verða stelpurnar okkar áfram í búningum frá Puma en ný, hvít varatreyja var hönnuð sérstaklega fyrir mótið. Hönnuðir Puma sóttu þar innblástur í hreyfingar Norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Evrópumótið í Sviss verður fimmta mótið í röð sem Ísland spilar á. Liðið hefur einu sinni komist upp úr sínum riðli, þegar það endaði í 8. sæti á EM í Svíþjóð árið 2013. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn Sjá meira
Fatavöruverslunin Andrá Reykjavík birti í dag myndir af sérsaumaðri dragt sem íslensku landsliðskonurnar munu klæðast á EM í Sviss. Fötin eru hönnuð af Steinunni Hrólfsdóttur, fyrir Andrá Reykjavík. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, sat fyrir á myndum í nýju dragtinni sem sjá má hér að neðan. Það kom í ljós síðastliðinn föstudag hvaða 23 leikmenn munu klæðast dragtinni á EM, þegar Þorsteinn Halldórsson tilkynnti EM-hópinn sinn. Hópurinn kemur saman í Serbíu í aðdraganda mótsins og mætir þar Serbum í vináttulandsleik föstudaginn 27. júní. Þaðan verður svo ferðast til Sviss. Tvær vikur eru í að EM hefjist og mun Ísland þar mæta Finnlandi í fyrsta leik, 2. júlí, í Thun. Ísland mætir svo heimaliði Svisslendinga 6. júlí og loks Noregi 10. júlí í lokaumferð riðlakeppninnar. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Innan vallar verða stelpurnar okkar áfram í búningum frá Puma en ný, hvít varatreyja var hönnuð sérstaklega fyrir mótið. Hönnuðir Puma sóttu þar innblástur í hreyfingar Norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Evrópumótið í Sviss verður fimmta mótið í röð sem Ísland spilar á. Liðið hefur einu sinni komist upp úr sínum riðli, þegar það endaði í 8. sæti á EM í Svíþjóð árið 2013.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn Sjá meira