Stanley-bikar íshokkísins elskar Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 15:45 Sam Bennett hjá Florida Panthers fagnar með Stanley bikarinn eftir sigur liðsins. Getty/Christian Petersen Florida Panthers varð í nótt NHL-meistari í íshokkí annað árið í röð. Stanley-bikar íshokkísins virðist hreinlega elska Flórída Panthers tryggði sér titilinn með 5-1 stórsigri á Edmonton Oilers í sjötta leik liðanna og vann því úrslitaeinvígið 4-2. Edmonton Oilers vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu og jafnaði metin síðan í 2-2. Panthers komst 3-2 yfir í einvíginu með 5-2 sigri í fimmta leiknum á útivelli og tryggði sér svo titilinn á heimavelli sínum í leik sex. Sam Reinhart var maður kvöldsins því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Hann er fyrsti leikmaðurinn frá árinu 1957 til að ná þrennu í úrslitaeinvíginu. Reinhart var þó ekki valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígsins heldur nafni hans og liðsfélagi Sam Bennett. Menn tengja kannski ekki Flórídaskagann við íshokkí en þar hafa samt fjórir af síðustu sex meistaratitlum bandaríska íshokkísins endað því Tampa Bay Lightning vann 2020 og 2021. Inn á milli unnu Colorado Avalanche (2022) og Vegas Golden Knights (2023). View this post on Instagram A post shared by Florida Panthers (@flapanthers) Íshokkí Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Panthers tryggði sér titilinn með 5-1 stórsigri á Edmonton Oilers í sjötta leik liðanna og vann því úrslitaeinvígið 4-2. Edmonton Oilers vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu og jafnaði metin síðan í 2-2. Panthers komst 3-2 yfir í einvíginu með 5-2 sigri í fimmta leiknum á útivelli og tryggði sér svo titilinn á heimavelli sínum í leik sex. Sam Reinhart var maður kvöldsins því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Hann er fyrsti leikmaðurinn frá árinu 1957 til að ná þrennu í úrslitaeinvíginu. Reinhart var þó ekki valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígsins heldur nafni hans og liðsfélagi Sam Bennett. Menn tengja kannski ekki Flórídaskagann við íshokkí en þar hafa samt fjórir af síðustu sex meistaratitlum bandaríska íshokkísins endað því Tampa Bay Lightning vann 2020 og 2021. Inn á milli unnu Colorado Avalanche (2022) og Vegas Golden Knights (2023). View this post on Instagram A post shared by Florida Panthers (@flapanthers)
Íshokkí Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum